Fréttir: 2018
Fyrirsagnalisti
Áramótabrennur í Garðabæ
Uppfært 31. desember 2018: Í ár verða 2 áramótabrennur í Garðabæ, ein við Sjávargrund og önnur á Álftanesi.
Lesa meiraNýtt grenndargámagerði við Hofsstaðavöll
Fyrir jól var sett upp nýtt grenndargámagerði við Hofsstaðavöll í Garðabæ.
Lesa meiraFjölnota íþróttahús rís í Garðabæ
Verksamningur milli Garðabæjar og Íslenskra aðalverktaka um hönnun og byggingu á nýju fjölnota íþróttahúsi í Garðabæ var undirritaður föstudaginn 21. desember.
Lesa meiraNýtt meðferðarheimili fyrir börn byggt í Garðabæ
Velferðarráðuneytið, Barnaverndarstofa og Garðabær gera með sér viljayfirlýsingu um sameiginlega uppbyggingu á meðferðarheimili fyrir börn.
Lesa meiraÍþróttamenn Garðabæjar 2018 - kosning
Fjórir karlar og fjórar konur eru tilnefnd af ÍTG (íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar) sem íþróttamenn Garðabæjar 2018. Einn karlmaður og ein kona verða valin, annars vegar sem íþróttakarl og hins vegar íþróttakona Garðabæjar 2018.
Lesa meiraAfgreiðslutími um jól og áramót
Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót.
Lesa meiraLjósmyndasýningin,,Hvernig lítur Garðabær út árið 2018?“ opnuð í Bókasafni Garðabæjar
,,Hvernig lítur Garðabær út árið 2018?“ var þema ljósmyndasýningar sem Bókasafn Garðabæjar og menningar- og safnanefnd Garðabæjar standa að og var opnuð með pompi og prakt á 50 ára afmæli Bókasafns Garðabæjar, þann 18. desember.
Lesa meiraNýr forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs
Eiríkur Björn Björgvinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Garðabæjar.
Lesa meiraVerum saman - höfum gaman, í kjölfar forvarnaviku 2018
Forvarnavika Garðabæjar var haldin dagana 3. - 10. október sl. Í kjölfar vikunnar verða gefin út nokkur stutt myndbönd á næstu vikum.
Lesa meiraAfgreiðslutími um jól og áramót
Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og íþróttamannvirkja/sundlauga
Lesa meiraNýta þarf hvatapeninga fyrir áramót
Foreldrar eru minntir á að nýta hvatapeninga ársins 2018 fyrir áramót. Hvatapeningar ársins 2018 eru 50.000 krónur á barn. Öll börn á aldrinum 5-18 ára, með lögheimili í Garðabæ, fá hvatapeninga, þ.e. börn fædd á árunum 2000-2013.
Lesa meiraAuglýsing um samþykkt bæjarstjórnar Garðabæjar
Eftirfarandi deiliskipulagsáætlanir og deiliskipulagsbreytingar hafa verið samþykkt af bæjarstjórn Garðabæjar, birtar í B-deild Stjórnartíðinda og hafa öðlast gildi. Í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er niðurstaða bæjarstjórnar hér með auglýst.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða