Fréttir: Fjölnota íþróttahús

Fyrirsagnalisti

Miðgarður í Vetrarmýri

10. feb. 2022 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf : Frístundabíllinn stoppar í Miðgarði

Akstursleiðir frístundabílsins í Garðabæ breyttust 7. febrúar sl. þar sem búið er að bæta við stoppi í Miðgarði á öllum þremur leiðum frístundabílsins.  Frá og með sunnudeginum 20. febrúar nk. verður hægt að taka strætó, leið 22, sem stoppar við Miðgarð.

Lesa meira

5. feb. 2022 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf : Fyrsta æfingin í Miðgarði í Vetrarmýri

Miðgarður er heitið á nýju fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri í Garðabæ. Fyrsta æfingin innandyra í húsinu var haldin í morgun laugardaginn 5. febrúar þegar bæjarstjórn Garðabæjar opnaði húsið formlega til æfinga.

Lesa meira
Almar Guðmundsson, Björg Fenger og Baldur Ó. Svavarsson, fulltrúar bæjarstjórnar sem voru í dómnefnd.

17. jan. 2022 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf : Nýja fjölnota íþróttahúsið í Garðabæ heitir Miðgarður

Nýtt fjölnota íþróttahús sem er staðsett í Vetrarmýri í Garðabæ mun bera heitið Miðgarður.

Lesa meira
Skoðunarferð um fjölnota íþróttahúsið

17. des. 2021 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir Íþróttir og tómstundastarf : Gervigrasið komið í fjölnota íþróttahúsið

Framkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri ganga vel og þessa dagana er verið að leggja lokahönd á niðurlögn gervigrass innandyra. Fulltrúar í bæjarráði Garðabæjar fóru nýverið í skoðunarferð um húsið til að sjá hvernig hvernig framkvæmdir ganga.

Lesa meira

10. des. 2021 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf Stjórnsýsla : Nýr forstöðumaður fjölnota íþróttahússins í Vetrarmýri

Ráðið hefur verið í starf forstöðumanns fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri. 

Lesa meira

5. okt. 2021 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir Íþróttir og tómstundastarf : Hvað á fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri að heita?

Garðabær efnir til nafnasamkeppni um nafn á nýja fjölnota íþróttahúsinu sem er í byggingu í Vetrarmýri. Nafnasamkeppnin er öllum opin og íbúar eru hvattir til að taka þátt í keppninni.

Lesa meira
Fjölnota íþróttahús

12. mar. 2021 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Framkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið ganga vel

Framkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið sem nú er að rísa í Vetrarmýri hafa gengið vel í vetur. Bæjarfulltrúar og nefndarmenn í skipulagsnefnd, íþrótta- og tómstundaráði og dómnefnd alútboðs hússins ásamt framkvæmdaraðilum fengu á dögunum kynningarferð um húsið til að skoða stöðu framkvæmdanna.  

Lesa meira
Stálið reist í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri

27. nóv. 2020 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Staða framkvæmda við fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri

Framkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið sem nú er að rísa í Vetrarmýri hafa gengið vel í haust eftir að verkið hófst á ný í lok sumars. Heildarkostnaður við verkið er um fjórir milljarðar og er ein stærsta framkvæmd sem Garðabær hefur ráðist í.

Lesa meira
Stálið reist í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri

16. okt. 2020 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Byrjað að reisa stálið í fjölnota íþróttahúsinu

Í vikunni var byrjað að reisa stálið í fjölnota íþróttahúsinu sem er í byggingu í Vetrarmýri. Vinna við húsið hefur gengið vel frá því að framkvæmdir hófust að nýju í sumar. 

Lesa meira

13. ágú. 2020 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Framkvæmdir við fjölnota íþróttahús hafnar að nýju

Framkvæmdir eru á hafnar á ný við fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri eftir tímabundna stöðvun.Vegfarendur eru beðnir um að fara varlega framhjá framkvæmdasvæðinu.

Lesa meira

23. jún. 2020 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Samkomulag um úrlausn ágreinings vegna fjölnota íþróttahúss

Garðabær og Íslenskir aðalverktakar (ÍAV) hafa gert með sér samkomulag um úrlausn ágreinings og gerðardómsmeðferð vegna fjölnota íþróttahúss sem er í byggingu í Vetrarmýri í Garðabæ.

Lesa meira
Útveggur steyptur í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri

29. ágú. 2019 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Framkvæmdir við fjölnota íþróttahús

Miðvikudaginn 28. ágúst mætti fyrsti steypubíllinn á svæðið og hafist var handa við að steypa sökkul undir fyrsta útvegginn í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri.

Lesa meira
Síða 1 af 2