Fréttir: Fjölnota íþróttahús

Fyrirsagnalisti

Fjölnota íþróttahús

12. mar. 2021 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Framkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið ganga vel

Framkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið sem nú er að rísa í Vetrarmýri hafa gengið vel í vetur. Bæjarfulltrúar og nefndarmenn í skipulagsnefnd, íþrótta- og tómstundaráði og dómnefnd alútboðs hússins ásamt framkvæmdaraðilum fengu á dögunum kynningarferð um húsið til að skoða stöðu framkvæmdanna.  

Lesa meira
Stálið reist í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri

27. nóv. 2020 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Staða framkvæmda við fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri

Framkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið sem nú er að rísa í Vetrarmýri hafa gengið vel í haust eftir að verkið hófst á ný í lok sumars. Heildarkostnaður við verkið er um fjórir milljarðar og er ein stærsta framkvæmd sem Garðabær hefur ráðist í.

Lesa meira
Stálið reist í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri

16. okt. 2020 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Byrjað að reisa stálið í fjölnota íþróttahúsinu

Í vikunni var byrjað að reisa stálið í fjölnota íþróttahúsinu sem er í byggingu í Vetrarmýri. Vinna við húsið hefur gengið vel frá því að framkvæmdir hófust að nýju í sumar. 

Lesa meira

13. ágú. 2020 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Framkvæmdir við fjölnota íþróttahús hafnar að nýju

Framkvæmdir eru á hafnar á ný við fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri eftir tímabundna stöðvun.Vegfarendur eru beðnir um að fara varlega framhjá framkvæmdasvæðinu.

Lesa meira
Fjölnota íþróttahús

23. jún. 2020 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Samkomulag um úrlausn ágreinings vegna fjölnota íþróttahúss

Garðabær og Íslenskir aðalverktakar (ÍAV) hafa gert með sér samkomulag um úrlausn ágreinings og gerðardómsmeðferð vegna fjölnota íþróttahúss sem er í byggingu í Vetrarmýri í Garðabæ.

Lesa meira
Útveggur steyptur í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri

29. ágú. 2019 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Framkvæmdir við fjölnota íþróttahús

Miðvikudaginn 28. ágúst mætti fyrsti steypubíllinn á svæðið og hafist var handa við að steypa sökkul undir fyrsta útvegginn í fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri.

Lesa meira
Skóflustunga að fjölnota íþróttahúsi í Garðabæ

3. maí 2019 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Fjölnota íþróttahús rís í Vetrarmýri

Í dag, föstudaginn 3. maí, var skóflustunga tekin að byggingu fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri, í landi Vífilsstaða, í Garðabæ.

Lesa meira
Fjölnota íþróttahús

2. maí 2019 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Skóflustunga að fjölnota íþróttahúsi

Föstudaginn næstkomandi, þann 3. maí kl. 14:00 verður skóflustunga tekin að byggingu fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýrinni í Garðabæ. 

Lesa meira
Undirritun verksamnings um fjölnota íþróttahús í Garðabæ

21. des. 2018 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Fjölnota íþróttahús rís í Garðabæ

Verksamningur milli Garðabæjar og Íslenskra aðalverktaka um hönnun og byggingu á nýju fjölnota íþróttahúsi í Garðabæ var undirritaður föstudaginn 21. desember.

Lesa meira