Fréttir: Fjölnota íþróttahús

Fyrirsagnalisti

Sótthreinsun í Miðgarði

3. nóv. 2022 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf : Æfingar hefjast á ný í Miðgarði

Á grundvelli niðurstaðna úr loftgæðamælingum og vegna þess að góð loftræsting með hröðum loftskiptum er í húsinu er stefnt að því að hefja æfingar á ný í Miðgarði mánudaginn 7. nóvember nk.

Lesa meira
Sótthreinsun í Miðgarði

23. okt. 2022 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf Vetrarmýri : Aðgerðarplan vegna Miðgarðs í vinnslu

Frekari mælingar nauðsynlegar til að hægt sé að opna Miðgarð. Æfingar á gervigrasi falla niður tímabundið.

Lesa meira
Sótthreinsun í Miðgarði

16. okt. 2022 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf : Sótthreinsun á gervigrasi í Miðgarði

Í september bárust bæjaryfirvöldum í Garðabæ ábendingar um léleg loftgæði í íþróttahúsinu Miðgarði sem nýlega var tekið í notkun. Í kjölfarið var verkfræðistofan Mannvit fengin til að gera úttekt á húsinu vegna loftgæða og hugsanlegra raka- og mygluskemmda.

Lesa meira
Blakæfing grunnskólanemenda í Miðgarði

6. okt. 2022 Fjölnota íþróttahús Grunnskólar Íþróttir og tómstundastarf Skólamál : Skólablak í Miðgarði

Fimmtudaginn 6. október fór fram skólablak í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði þar sem grunnskólabörn úr Garðabæ fengu tilsögn. 

Lesa meira
Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ og Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar við undirritun samningsins.

4. okt. 2022 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf : Æfingar yngri landsliða í Miðgarði næstu þrjú árin

Garðabær og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hafa samið um æfingaaðstöðu fyrir yngri landslið Íslands í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Garðabæ. Samningurinn var undirritaður í dag, þriðjudaginn 4. október, og er til þriggja ára.

Lesa meira
Miðgarður

14. sep. 2022 Fjölnota íþróttahús Íbúasamráð Íþróttir og tómstundastarf Vetrarmýri : Hvaða starfsemi vilt þú sjá í Miðgarði?

Fjölnota íþróttahúsið Miðgarður var tekið í notkun snemma á þessu ári og hafa frjálsu félögin í Garðabæ getað nýtt húsið frá opnun þess. Enn á þó eftir að ráðstafa tveimur hæðum sem liggja sunnan megin í húsinu sem hvor um sig er um 1.500 fermetrar að stærð. Íþrótta- og tómstundaráð óskar nú eftir ábendingum frá íbúum um hvernig ráðstafa megi þessu rými

Lesa meira
Miðgarður í Vetrarmýri

10. feb. 2022 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf : Frístundabíllinn stoppar í Miðgarði

Akstursleiðir frístundabílsins í Garðabæ breyttust 7. febrúar sl. þar sem búið er að bæta við stoppi í Miðgarði á öllum þremur leiðum frístundabílsins.  Frá og með sunnudeginum 20. febrúar nk. verður hægt að taka strætó, leið 22, sem stoppar við Miðgarð.

Lesa meira

5. feb. 2022 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf : Fyrsta æfingin í Miðgarði í Vetrarmýri

Miðgarður er heitið á nýju fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri í Garðabæ. Fyrsta æfingin innandyra í húsinu var haldin í morgun laugardaginn 5. febrúar þegar bæjarstjórn Garðabæjar opnaði húsið formlega til æfinga.

Lesa meira
Almar Guðmundsson, Björg Fenger og Baldur Ó. Svavarsson, fulltrúar bæjarstjórnar sem voru í dómnefnd.

17. jan. 2022 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf : Nýja fjölnota íþróttahúsið í Garðabæ heitir Miðgarður

Nýtt fjölnota íþróttahús sem er staðsett í Vetrarmýri í Garðabæ mun bera heitið Miðgarður.

Lesa meira
Skoðunarferð um fjölnota íþróttahúsið

17. des. 2021 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir Íþróttir og tómstundastarf : Gervigrasið komið í fjölnota íþróttahúsið

Framkvæmdir við fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri ganga vel og þessa dagana er verið að leggja lokahönd á niðurlögn gervigrass innandyra. Fulltrúar í bæjarráði Garðabæjar fóru nýverið í skoðunarferð um húsið til að sjá hvernig hvernig framkvæmdir ganga.

Lesa meira

10. des. 2021 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf Stjórnsýsla : Nýr forstöðumaður fjölnota íþróttahússins í Vetrarmýri

Ráðið hefur verið í starf forstöðumanns fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri. 

Lesa meira

5. okt. 2021 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir Íþróttir og tómstundastarf : Hvað á fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri að heita?

Garðabær efnir til nafnasamkeppni um nafn á nýja fjölnota íþróttahúsinu sem er í byggingu í Vetrarmýri. Nafnasamkeppnin er öllum opin og íbúar eru hvattir til að taka þátt í keppninni.

Lesa meira
Síða 1 af 2