Fréttir: Íþróttir og tómstundastarf

Fyrirsagnalisti

25. mar. 2021 Almannavarnir Grunnskólar Íþróttir og tómstundastarf Leikskólar Menning og listir Skólar og daggæsla Stjórnsýsla Velferð Þjónusta : Áhrif hertra aðgerða á þjónustu Garðabæjar

Áhrif hertra aðgerða á starfsemi og stofnanir Garðabæjar.  Grunnskólar, frístundaheimili og Tónlistarskóli loka fram að páskum.  Sundlaugar loka. Frístundabílsakstur og skólaakstur fellur niður tímabundið.

Lesa meira

19. mar. 2021 Íþróttir og tómstundastarf Stjórnsýsla Velferð : Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur - umsóknarfrestur til 15. apríl

Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 faraldursins er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005-2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru að meðaltali lægri en 740.000 kr á mánuði á tímabilinu mars-júlí 2020.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. jan. 2017 Íþróttir og tómstundastarf : Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs

Hafdís Bára Kristmundsdóttir og Gunnar Örn Erlingsson hlutu viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs á íþróttahátíð Garðabæjar í Ásgarði 8. janúar sl.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. jan. 2017 Íþróttir og tómstundastarf : Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu er lið ársins

Meistaraflokkur Stjörnunnar í knattspyrnu kvenna er ásamt þjálfara sínum lið ársins 2016 í Garðabæ

Lesa meira