Fréttir
Fyrirsagnalisti

Ný fræðsluskilti um herminjar í Garðabæ
Ný fræðsluskilti um herminjar í Garðabæ voru afhjúpuð á Garðaholti ofarlega á holtinu austan megin við Garðaholtsveg og í hverfinu Urriðaholti efst á holtinu við Lindastræti á horninu syðst við bílastæði Urriðaholtsskóla. Fræðsluskiltin hlutu brautargengi og voru meðal verkefna sem voru kosin áfram til framkvæmda í fyrstu íbúakosningum lýðræðisverkefnisins Betri Garðabæjar árið 2019.
Lesa meira
Barnamenningarhátíð í Garðabæ frestað
Dagana 19. – 24. apríl var fyrirhugað að halda veglega Barnamenningarhátíð þar sem skólahópum var boðið að taka þátt í öflugri dagskrá á Bókasafni Garðabæjar, í Hönnunarsafni Íslands og á glertorgum á Garðatorgi.
Lesa meira
Samstarfssamningur vegna Jazzhátíðar Garðabæjar
Föstudaginn 26. mars var samstarfssamningur Garðabæjar við Sigurð Flosason undirritaður af Sigurði og Gunnari Einarssyni bæjarstjóra Garðabæjar. Sigurður hefur um árabil átt veg og vanda að skipulagningu og framkvæmd á Jazzhátíð Garðabæjar.
Lesa meira
Áhrif hertra aðgerða á þjónustu Garðabæjar
Áhrif hertra aðgerða á starfsemi og stofnanir Garðabæjar. Grunnskólar, frístundaheimili og Tónlistarskóli loka fram að páskum. Sundlaugar loka. Frístundabílsakstur og skólaakstur fellur niður tímabundið.
Lesa meira