Fréttir: Menning og listir

Fyrirsagnalisti

Krókur á Garðaholti

8. júl. 2021 Menning og listir : Opið alla sunnudaga í Króki í sumar

Eins og fyrri ár er hægt að heimsækja burstabæinn Krók á Garðaholti á sunnudögum í sumar. Krókur er opinn alla sunnudaga fram í lok ágúst frá kl. 12-17 og aðgangur er ókeypis. 

Lesa meira
Rafrænt bókasafnsskírteini.

7. júl. 2021 Menning og listir Stjórnsýsla Þjónusta : Bókasafn Garðabæjar tekur upp stafrænt bókasafnsskírteini

Nú þarf þarf enginn að hafa af því áhyggjur af að gleyma bókasafnsskírteininu heima ef að síminn er með í för. Bókasafn Garðabæjar býður nú gestum sínum að umbreyta plastskírteininu í stafræna mynd sem er geymd í veskisappi í snjallsímanum.

Lesa meira
Jónsmessugleði Grósku 24. júní 2021

2. júl. 2021 Menning og listir : Litrík listaverk á Jónsmessugleði Grósku

Litrík listaverk voru til sýnis við Strandstíginn í Sjálandshverfi Garðabæjar á Jónsmessugleði Grósku sem var haldin í tólfta sinn fimmtudaginn 24. júní sl.

Lesa meira
Barnamenningarhátíð Garðabæjar

30. apr. 2021 Menning og listir : Barnamenningarhátíð í Garðabæ 4.–7. maí

Skólabörn munu fylla Garðatorg af lífi dagna 4. – 7. maí þegar Barnamenningarhátíð í Garðabæ verður haldin í fyrsta sinn í bænum.

Lesa meira
Sumarsýning Grósku 2021

29. apr. 2021 Menning og listir : Sumarsýning Grósku 2021

Sumarið er framundan og Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, geysist fram á sjónarsviðið aftur. Sumarsýning Grósku verður opin í Gróskusalnum við Garðatorg 1 helgina 1. og 2. maí.

Lesa meira
Fræðsluskilti um herminjar á Garðaholti

9. apr. 2021 Betri Garðabær Menning og listir Umhverfið Útivist : Ný fræðsluskilti um herminjar í Garðabæ

Ný fræðsluskilti um herminjar í Garðabæ voru afhjúpuð á Garðaholti ofarlega á holtinu austan megin við Garðaholtsveg og í hverfinu Urriðaholti efst á holtinu við Lindastræti á horninu syðst við bílastæði Urriðaholtsskóla. Fræðsluskiltin hlutu brautargengi og voru meðal verkefna sem voru kosin áfram til framkvæmda í fyrstu íbúakosningum lýðræðisverkefnisins Betri Garðabæjar árið 2019.

Lesa meira

29. mar. 2021 Grunnskólar Menning og listir : Barnamenningarhátíð í Garðabæ frestað

Dagana 19. – 24. apríl var fyrirhugað að halda veglega Barnamenningarhátíð þar sem skólahópum var boðið að taka þátt í öflugri dagskrá á Bókasafni Garðabæjar, í Hönnunarsafni Íslands og á glertorgum á Garðatorgi.

Lesa meira
Gunnar Einarsson bæjarstjóri og Sigurður Flosason framkvæmdastjóri Jazzhátíðar í Garðabæ rita undir samstarfssamning en Ólöf Breiðfjörð menningarfulltrúi og Gunnar Valur Gíslason fylgjast með.

26. mar. 2021 Menning og listir : Samstarfssamningur vegna Jazzhátíðar Garðabæjar

Föstudaginn 26. mars var samstarfssamningur Garðabæjar við Sigurð Flosason undirritaður af Sigurði og Gunnari Einarssyni bæjarstjóra Garðabæjar. Sigurður hefur um árabil átt veg og vanda að skipulagningu og framkvæmd á Jazzhátíð Garðabæjar.

Lesa meira

25. mar. 2021 Almannavarnir Grunnskólar Íþróttir og tómstundastarf Leikskólar Menning og listir Skólar og daggæsla Stjórnsýsla Velferð Þjónusta : Áhrif hertra aðgerða á þjónustu Garðabæjar

Áhrif hertra aðgerða á starfsemi og stofnanir Garðabæjar.  Grunnskólar, frístundaheimili og Tónlistarskóli loka fram að páskum.  Sundlaugar loka. Frístundabílsakstur og skólaakstur fellur niður tímabundið.

Lesa meira