Fréttir
Fyrirsagnalisti
Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrk
Umsóknarfrestur um til styrk til menningarstarfsemi í Garðabæ er til 1. október.
Lesa meiraBjarni Thor og Ástríður Alda hleypa af stað tónleikaröðinni Tónlistarnæring
Þau Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari stíga á stokk á hádegistónleikum á miðvikudaginn.
Lesa meiraGlæpakviss með Katrínu Jakobsdóttur
Katrín Jakobsdóttir lætur gæsahúðina rísa og stýrir æsispennandi spurningarkeppni á Bókasafni Garðabæjar.
Lesa meiraFjölbreytt menningardagskrá fram undan í haust
Glæsileg menningardagskrá er kynnt í nýjum bækling sem Garðbæingar fá inn um lúguna.
Lesa meiraJónsmessugleði Grósku teygir anga sína víða
Jónsmessugleði Grósku stendur til 29. júní.
Lesa meiraJónsmessugleði Grósku 2024
Stórsýning með listviðburðum
Lesa meiraHátíð í bæ á 17 júní
Stemningin var góð og hátíðargestir stöldruðu lengi við á Garðatorgi.
Lesa meiraHans Jóhannsson fiðlusmíðameistari er bæjarlistamaður Garðabæjar
Manfreð Vilhjálmsson arkitekt heiðraður fyrir ómetanlegt ævistarf.
Lesa meiraRökkvan haldin á Garðatorgi í fyrsta sinn
Mörg hundruð manns lögðu leið sína á listahátíðina Rökkvan föstudagskvöldið 28. október.
Lesa meiraListahátíðin Rökkvan á Garðatorgi
Föstudagskvöldið 28. október verður listahátíðin Rökkvan haldin í fyrsta sinn á Garðatorgi. Hátíðin er ætluð öllum aldurshópum og Garðatorgið verður fullt af lífi, fjöri og list þetta kvöld. Myndlist, listamarkaður, tónlistardagskrá ungs fólks og Stuðmenn stíga á svið í lok kvölds.
Lesa meiraRökkvan er ný listahátíð
Listahátíðin Rökkvan verður haldin í fyrsta sinn föstudaginn 28. október nk. kl. 19-22:30 á Garðatorgi 1-4.
Lesa meiraÞjónustukönnun Bókasafns Garðabæjar
Starfsfólk Bókasafns Garðabæjar leitar til bæjarbúa og aðra sem sækja safnið heim að taka þátt í stuttri rafrænni þjónustukönnun um starfsemi safnsins.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða