25. jún. 2024 Menning og listir

Jónsmessugleði Grósku teygir anga sína víða

Jónsmessugleði Grósku stendur til 29. júní. 

  • 2K6A6988

Jónsmessugleði Grósku stendur til 29. júní, en að þessu sinni er hún með gjörbreyttu sniði því efnt er til stórsýningar í Gróskusalnum og á Garðatorgi með fjölbreytilegum listaverkum eftir um 80 listamenn. 

Unnið er í ýmsum miðlum og sýningin teygir anga sína víða. Hún nær alla leið niður í undirgöngin við Aktu Taktu þar sem Lomek og félagar hafa málað skemmtilegt graffiti verk sem vonandi fær að lífga upp á göngin til framtíðar.

Jónsmessugleði er haldin að frumkvæði Grósku í samstarfi við Garðabæ.

 

 

Hér má sjá myndir frá Jónsmessugleðinni

2K6A7088

 

2K6A70502K6A7526

2K6A68992K6A7100

2K6A6955

2K6A72872K6A7254
2K6A72952K6A7071

2K6A6868