Fréttir: mars 2011
Fyrirsagnalisti
Skákklúbbur í Hofsstaðaskóla
Stofnfundur Skákklúbbs Hofsstaðaskóla var haldin fimmtudaginn 5. mars. Það var Kári Georgsson í 5. H.K. sem átti frumkvæðið að stofnun klúbbsins og naut hann aðstoðar föður síns við undirbúninginn.
Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin 2011
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2011 fór fram í sal Tónlistarskóla Garðabæjar fimmtudaginn 24. mars sl. Í ár komu allir sigurvegararnir þrír úr Garðabæ en það eru nemendur úr Garðabæ og af Seltjarnarnesi sem keppa á lokahátíðinni.
Lesa meira
Hugmyndir um LACK
Í dag er síðasti dagur Sýningarinnar Hugmyndir um Lack sem haldin er í anddyri IKEA. Um 60 hönnuðir sýna hugmyndir sínar og útfærslur á borðinu LACK frá IKEA sem þeir unnu á námsstefnu með Siggu Heimis iðnhönnuði.
Lesa meira
Hjúkrunarheimili rís á Sjálandi
Fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili og þjónustuseli fyrir eldri borgara í Garðabæ var tekið í dag, þriðjudaginn 29. mars. Dagurinn í dag markar því þáttaskil í umönnun og þjónustu við aldraða í Garðabæ.
Lesa meira
Skákklúbbur í Hofsstaðaskóla
Stofnfundur Skákklúbbs Hofsstaðaskóla var haldin fimmtudaginn 5. mars. Það var Kári Georgsson í 5. H.K. sem átti frumkvæðið að stofnun klúbbsins og naut hann aðstoðar föður síns við undirbúninginn.
Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin 2011
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2011 fór fram í sal Tónlistarskóla Garðabæjar fimmtudaginn 24. mars sl. Í ár komu allir sigurvegararnir þrír úr Garðabæ en það eru nemendur úr Garðabæ og af Seltjarnarnesi sem keppa á lokahátíðinni.
Lesa meira
Hugmyndir um LACK
Í dag er síðasti dagur Sýningarinnar Hugmyndir um Lack sem haldin er í anddyri IKEA. Um 60 hönnuðir sýna hugmyndir sínar og útfærslur á borðinu LACK frá IKEA sem þeir unnu á námsstefnu með Siggu Heimis iðnhönnuði.
Lesa meira
Hjúkrunarheimili rís á Sjálandi
Fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili og þjónustuseli fyrir eldri borgara í Garðabæ var tekið í dag, þriðjudaginn 29. mars. Dagurinn í dag markar því þáttaskil í umönnun og þjónustu við aldraða í Garðabæ.
Lesa meira
Frábær árangur nemenda í Garðabæ
Nemendur í Garðabæ náðu einna bestum árangri á landsvísu í PISA könnuninni sem lögð var fyrir 10. bekk á Íslandi í mars 2009. Árangur þeirra er sambærilegur við árangur nemenda í Finnlandi
Lesa meira
Frábær árangur nemenda í Garðabæ
Nemendur í Garðabæ náðu einna bestum árangri á landsvísu í PISA könnuninni sem lögð var fyrir 10. bekk á Íslandi í mars 2009. Árangur þeirra er sambærilegur við árangur nemenda í Finnlandi
Lesa meira
Fundur með íbúum Arnarness
Skipulagsnefnd Garðabæjar boðar hér með til fundar með íbúum í Arnarnesi.
Lesa meira
Hönnunarsafnið á Rás 1
Þátturinn Samfélagið í nærmynd á Rás 1 í Útvarpinu var sendur út frá Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi í morgun.
Lesa meira
Síða 1 af 4
- Fyrri síða
- Næsta síða