Fréttir: mars 2011 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

25. mar. 2011 : Fundur með íbúum Arnarness

Skipulagsnefnd Garðabæjar boðar hér með til fundar með íbúum í Arnarnesi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. mar. 2011 : Hönnunarsafnið á Rás 1

Þátturinn Samfélagið í nærmynd á Rás 1 í Útvarpinu var sendur út frá Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi í morgun. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. mar. 2011 : Á Gráu Svæði í Hönnunarsafninu

Sýning á verkum Hrafnhildar Arnardóttur eða Shoplifter var opnuð í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ miðvikudaginn 23. mars. Sýningin sem nefnist Á Gráu Svæði er framlag Hönnunarsafnsins á hátíð íslenskrar hönnunar, HönnunarMars. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. mar. 2011 : Á Gráu Svæði í Hönnunarsafninu

Sýning á verkum Hrafnhildar Arnardóttur eða Shoplifter var opnuð í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ miðvikudaginn 23. mars. Sýningin sem nefnist Á Gráu Svæði er framlag Hönnunarsafnsins á hátíð íslenskrar hönnunar, HönnunarMars. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. mar. 2011 : Fengu styrk úr þróunarsjóði

Fimm starfsmenn Hofsstaðaskóla hlutu nýverið styrk úr Þróunarsjóði námsgagna fyrir tvö ólík verkefni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. mar. 2011 : Fengu styrk úr þróunarsjóði

Fimm starfsmenn Hofsstaðaskóla hlutu nýverið styrk úr Þróunarsjóði námsgagna fyrir tvö ólík verkefni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. mar. 2011 : Auglýst eftir skólastjóra

Garðabær hefur auglýst starf skólastjóra Flataskóla laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 3. apríl. Í vetur hefur verið unnið að því að kanna hugsanlegan ávinning af því að sameina Flataskóla og Garðaskóla. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. mar. 2011 : HönnunarMars í Garðabæ

Hönnunarsafn Íslands tekur þátt í HönnunarMars með sýningu á verkum Hrafnhildar Arnardóttur eða Shoplifter sem hefst fimmtudaginn 24. mars næstkomandi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. mar. 2011 : Auglýst eftir skólastjóra

Garðabær hefur auglýst starf skólastjóra Flataskóla laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 3. apríl. Í vetur hefur verið unnið að því að kanna hugsanlegan ávinning af því að sameina Flataskóla og Garðaskóla. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. mar. 2011 : HönnunarMars í Garðabæ

Hönnunarsafn Íslands tekur þátt í HönnunarMars með sýningu á verkum Hrafnhildar Arnardóttur eða Shoplifter sem hefst fimmtudaginn 24. mars næstkomandi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. mar. 2011 : Skólaþing Garðaskóla

Nemendur Garðaskóla eru almennt ánægðir með skólann sinn. Þeim líkar vel við ferðakerfið og fjölbreytnina sem skólinn býður upp á en leggja til ýmsar úrbætur á húsnæði og aðbúnaði. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. mar. 2011 : Skólaþing Garðaskóla

Nemendur Garðaskóla eru almennt ánægðir með skólann sinn. Þeim líkar vel við ferðakerfið og fjölbreytnina sem skólinn býður upp á en leggja til ýmsar úrbætur á húsnæði og aðbúnaði. Lesa meira
Síða 2 af 4