Fréttir: mars 2011 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

11. mar. 2011 : Vel heppnuð Góugleði

Kvennakór Garðabæjar stóð fyrir ,,Góugleði" fimmtudagskvöldið 3. mars sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Þetta var sannkölluð menningarveisla og fjölmargir listamenn sem tóku þátt. Halla Margrét Jóhannesdóttir leikkona og fyrrum Garðbæingur Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. mar. 2011 : Kynningar á starfi skóla

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2005) og 8. bekk (f.1998) fer fram dagana 15. - 25. mars nk. Allir skólarnir verða með stutta kynningu á starfi sínu í tengslum við innritunina. Kynningin fer fram í húsnæði hvers skóla og síðan verður foreldrum boðið að ganga um skólann undir leiðsögn starfsmanna og/ eða nemenda. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. mar. 2011 : Vel heppnuð Góugleði

Kvennakór Garðabæjar stóð fyrir ,,Góugleði" fimmtudagskvöldið 3. mars sl. í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Þetta var sannkölluð menningarveisla og fjölmargir listamenn sem tóku þátt. Halla Margrét Jóhannesdóttir leikkona og fyrrum Garðbæingur Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. mar. 2011 : Kynningar á starfi skóla

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2005) og 8. bekk (f.1998) fer fram dagana 15. - 25. mars nk. Allir skólarnir verða með stutta kynningu á starfi sínu í tengslum við innritunina. Kynningin fer fram í húsnæði hvers skóla og síðan verður foreldrum boðið að ganga um skólann undir leiðsögn starfsmanna og/ eða nemenda. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. mar. 2011 : Gönguskíðabraut á golfvellinum

Búið er að troða gönguskíðabraut á golfvelli GKG. Tilvalið er fyrir alla að bregða sér á gönguskíði í Garðabæ á meðan snjórinn endist. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. mar. 2011 : Sungið fyrir starfsmenn

Að venju var líf og fjör á Öskudaginn og mörg börn komu í heimsókn í þjónustuver Garðabæjar í tilefni dagsins. Þar sungu börnin vel valin lög og fengu góðgæti að launum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. mar. 2011 : Gönguskíðabraut á golfvellinum

Búið er að troða gönguskíðabraut á golfvelli GKG. Tilvalið er fyrir alla að bregða sér á gönguskíði í Garðabæ á meðan snjórinn endist. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. mar. 2011 : Sungið fyrir starfsmenn

Að venju var líf og fjör á Öskudaginn og mörg börn komu í heimsókn í þjónustuver Garðabæjar í tilefni dagsins. Þar sungu börnin vel valin lög og fengu góðgæti að launum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. mar. 2011 : Hádegisleiðsögn í Hönnunarsafninu

Hádegisleiðsögn verður í Hönnunarsafni Íslands fimmtudaginn 10. mars kl. 12:15 um sýningu safnsins á þeim tillögum sem bárust í hönnunarsamkeppni um húsgögn í Hörpu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. mar. 2011 : Hádegisleiðsögn í Hönnunarsafninu

Hádegisleiðsögn verður í Hönnunarsafni Íslands fimmtudaginn 10. mars kl. 12:15 um sýningu safnsins á þeim tillögum sem bárust í hönnunarsamkeppni um húsgögn í Hörpu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. mar. 2011 : Fjölbreytt dagskrá í Garðabæ

Það verður mikið um að vera í Garðabæ um helgina. Helgin hefst á því að lið Garðabæjar keppir á móti liði Álftaness í Útsvari í Sjónvarpinu. Eins og allir vita fór Garðabær með sigur af hólmi í Útsvarinu í fyrra og á því titil að verja. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. mar. 2011 : Fjölbreytt dagskrá í Garðabæ

Það verður mikið um að vera í Garðabæ um helgina. Helgin hefst á því að lið Garðabæjar keppir á móti liði Álftaness í Útsvari í Sjónvarpinu. Eins og allir vita fór Garðabær með sigur af hólmi í Útsvarinu í fyrra og á því titil að verja. Lesa meira
Síða 3 af 4