Fréttir: júní 2008
Fyrirsagnalisti
Góð niðurstaða ársreiknings
Niðurstaða ársreiknings Garðabæjar fyrir árið 2007 sýnir að fjárhagsstaða bæjarsjóðs og fyrirækja hans er traust. Niðurstaða rekstrarreiknings er jákvæð að fjárhæð 1.225 m.kr. Ársreikningurinn var lagður fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar fimmtudaginn 17. apríl sl.
Lesa meira
Samgönguráðherra kynnti sér umferðarmál í og við Garðabæ
Kristján Möller samgönguráðherra átti í morgun fund með stjórnendum Garðabæjar til að fara yfir stöðuna í samgöngumálum Garðbæinga.
Lesa meira
Garðbæingar taka til hendinni í vorhreinsun
Vorhreinsun bæjarins fer fram þessa vikuna. Þá leggjast allir bæjarbúar á eitt við að fegra og hreinsa lóðir sínar og nánasta umhverfi. Hópum gefst tækifæri til að taka þátt í vorhreinsuninni með því að taka að sér að hreinsa tiltekin svæði í sínu nærumhverfi og fá fyrir það styrk til að verðlauna hópinn á einhvern hátt.
Lesa meira
Nýr miðbær
Fyrsti áfangi nýs miðbæjar var formlega tekinn í notkun í sumarblíðu 20. júní
Lesa meira
Góð niðurstaða ársreiknings
Niðurstaða ársreiknings Garðabæjar fyrir árið 2007 sýnir að fjárhagsstaða bæjarsjóðs og fyrirækja hans er traust. Niðurstaða rekstrarreiknings er jákvæð að fjárhæð 1.225 m.kr. Ársreikningurinn var lagður fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar fimmtudaginn 17. apríl sl.
Lesa meira
Samgönguráðherra kynnti sér umferðarmál í og við Garðabæ
Kristján Möller samgönguráðherra átti í morgun fund með stjórnendum Garðabæjar til að fara yfir stöðuna í samgöngumálum Garðbæinga.
Lesa meira
Garðbæingar taka til hendinni í vorhreinsun
Vorhreinsun bæjarins fer fram þessa vikuna. Þá leggjast allir bæjarbúar á eitt við að fegra og hreinsa lóðir sínar og nánasta umhverfi. Hópum gefst tækifæri til að taka þátt í vorhreinsuninni með því að taka að sér að hreinsa tiltekin svæði í sínu nærumhverfi og fá fyrir það styrk til að verðlauna hópinn á einhvern hátt.
Lesa meira
Nýr miðbær
Fyrsti áfangi nýs miðbæjar var formlega tekinn í notkun í sumarblíðu 20. júní
Lesa meira
Skóladagatöl grunnskóla Garðabæjar 2008-2009
Skóladagatöl grunnskóla Garðabæjar fyrir skólaárið 2008-2009 hafa verið staðfest og eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira
Listadagar hafnir
Listadagar barna og ungmenna hefjast í dag 9. apríl og standa til 12. apríl. Fjölmargir viðburðir verða á listadögum víðsvegar um bæinn. Bæjarbúar eru hvattir til að kynna sér dagskrána og njóta þess sem boðið er upp á.
Lesa meira
17. júní í Garðabæ
Fjölmargir tóku þátt í hátíðarhöldum á þjóðhátíðardaginn í Garðabæ
Lesa meira
Fyrsti áfangi miðbæjar
Fyrsti áfangi nýs miðbæjar verður formlega tekinn í notkun í dag 20. júní
Lesa meira
Síða 1 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða