Fréttir: júní 2008 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Skóladagatöl grunnskóla Garðabæjar 2008-2009
Skóladagatöl grunnskóla Garðabæjar fyrir skólaárið 2008-2009 hafa verið staðfest og eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira

Listadagar hafnir
Listadagar barna og ungmenna hefjast í dag 9. apríl og standa til 12. apríl. Fjölmargir viðburðir verða á listadögum víðsvegar um bæinn. Bæjarbúar eru hvattir til að kynna sér dagskrána og njóta þess sem boðið er upp á.
Lesa meira

Fyrsti áfangi miðbæjar
Fyrsti áfangi nýs miðbæjar verður formlega tekinn í notkun í dag 20. júní
Lesa meira

Spurt um þjónustu bæjarins
Capacent Gallup er þessa dagana að framkvæma skoðanakönnun fyrir Garðabæ
Lesa meira

Spurt um þjónustu bæjarins
Capacent Gallup er þessa dagana að framkvæma skoðanakönnun fyrir Garðabæ
Lesa meira

Lífsgæðaverðlaunin LivCom kynnt í Garðabæ
Alan Smith, framkvæmdastjóri alþjóðlegu lífsgæðaverðlaunanna LivCom, hélt fyrirlestur á hádegisverðarfundi í boði Garðabæjar fimmtudaginn 13. mars, þar sem hann kynnti verðlaunin fyrir sveitarstjórnarmönnum og öðrum gestum.
Lesa meira

Lífsgæðaverðlaunin LivCom kynnt í Garðabæ
Alan Smith, framkvæmdastjóri alþjóðlegu lífsgæðaverðlaunanna LivCom, hélt fyrirlestur á hádegisverðarfundi í boði Garðabæjar fimmtudaginn 13. mars, þar sem hann kynnti verðlaunin fyrir sveitarstjórnarmönnum og öðrum gestum.
Lesa meira

Gjöf til Hönnunarsafnsins
Nemendur Hofsstaðaskóla færðu Hönnunarsafni Íslands svokallaðan vinastól að göf í tilefni af 30 ára afmæli skólans
Lesa meira

Gjöf til Hönnunarsafnsins
Nemendur Hofsstaðaskóla færðu Hönnunarsafni Íslands svokallaðan vinastól að göf í tilefni af 30 ára afmæli skólans
Lesa meira
Síða 2 af 3