Fréttir: október 2017
Fyrirsagnalisti
Þorgerður Anna Arnardóttir ráðin í starf skólastjóra Urriðaholtsskóla
Þorgerður Anna Arnardóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Urriðaholtsskóla. Urriðaholtsskóli er nýr samrekinn leik- og grunnskóli í Garðabæ fyrir nemendur á aldrinum 1-16 ára. Skólinn verður tekinn í notkun í áföngum. Leikskóladeild mun taka til starfa í ársbyrjun 2018.
Lesa meiraKosið í Álftanesskóla og Fjölbrautaskólanum í Garðabæ
Menntadagur leik- og grunnskóla Garðabæjar
Áhugaverður fundur um leikskólann og líðan barna
Opinn fundur um leikskólamál undir yfirskriftinni ,,Leikskólinn og líðan barna - næg hvíld - þar sem allir njóta sín" var haldinn miðvikudaginn 25. október sl. í leikskólanum Ökrum. Fundurinn var opinn öllum, foreldrum, starfsfólki og áhugafólki um málefni leikskóla.
Lesa meiraFræðslufundur um Benedikt Gröndal tókst vel
Upplýsingar um alþingiskosningar
Leikskólinn og líðan barna - opinn fundur leikskólanefndar Garðabæjar
Suðræn stemnning á Þriðjudagsklassík
Stefna í málefnum eldri borgara komin á prent
Jónshús, félagsmiðstöð eldri borgara, hélt upp á 10 ára afmæli sitt 5. október sl. Í afmælisveislunni var stefnu í málefnum eldri borgara dreift um húsið en stefnan kom nýverið út í prentuðum bæklingi.
Lesa meiraGarðabær opnar hraðhleðslustöð fyrir rafbíla á Garðatorgi
Garðabær opnaði nýja hraðhleðslustöð fyrir rafbíla í bílakjallaranum á Garðatorgi í miðbæ Garðabæjar miðvikudaginn 11. október. Garðabær er fyrsta sveitarfélagið sem semur við aðila á einkamarkaði um uppsetningu hraðhleðslustöðvar. Hraðhleðslustöðin er 50 kW stöð og með þeim hraðari á landinu.
Lesa meiraForeldrar og forráðamenn fjölmenntu á upplýsingafund um snjalltæki, svefn og forvarnir
Félagsmiðstöðin Jónshús er 10 ára
Það eru 10 ár síðan Jónshús, félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ, opnaði í húsakynnunum á jarðhæð á Strikinu 6 í Sjálandshverfi. Haldið var upp á afmælið á opnu húsi með glæsilegri afmælisdagskrá fimmtudaginn 5. október sl. Eldri borgarar sem og aðrir gestir fjölmenntu í afmælisveisluna þennan dag
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða