Fréttir: febrúar 2022

Fyrirsagnalisti

Tónlistarnæring

28. feb. 2022 : Hanna Dóra og Snorri Sigfús flytja vögguvísur á hádegistónleikum 2. mars

Miðvikudaginn 2. mars kl. 12:15 heldur hádegistónleikaröðin Tónlistarnæring í sal Tónlistarskóla Garðabæjar áfram eftir stutt heimsfaraldurshlé.

Lesa meira
Dagrún og víkingaskip -úr þáttunum.

25. feb. 2022 : Huldufólk, landvættir og horgemlingur – myndbönd fyrir krakka

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar stóð fyrir gerð myndbanda þegar ekki var hægt að bjóða viðburði vegna samkomutakmarkanna. Nýjustu myndböndin eru gerð eftir handriti þjóðfræðingsins Dagrúnar Óskar Jónsdóttur. Myndböndin þrjú fjalla um huldufólk, landvættina og sögur af þeim og svo leiki barna.

Lesa meira

25. feb. 2022 : Samgöngustígur meðfram Hafnarfjarðarvegi -kynningarfundur

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur auglýst tillögu að breytingum deiliskipulags Arnarness í samræmi við 1. mgr. 31 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sbr. 1 mgr. 41. gr. og 1. mgr 43. gr sömu laga. Kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 1. mars kl 17:00.

Lesa meira

25. feb. 2022 : Leirlistasmiðjan Álfar og Óskasteinar

Leirlistasmiðjan Álfar og Óskasteinar verður haldin á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 26. febrúar kl. 13:00 til 14:00.

Lesa meira
Innritun í grunnskóla

25. feb. 2022 : Innritun í grunnskóla og kynningar skóla

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2016) og 8. bekk (f. 2009) fer fram dagana 7. - 11. mars nk. Grunnskólarnir í Garðabæ bjóða í heimsókn og verða með opin hús/kynningar í húsnæði skólanna.

Lesa meira
Appelsínugul viðvörun

25. feb. 2022 Almannavarnir : Appelsínugul veðurviðvörun

Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag föstudag 25. febrúar frá kl 11:00 til 17:00.  Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í skóla eða frístundastarfi. Orange warning has been issued today Friday 25th from 11:00 until 17:00.

Lesa meira
Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH og Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra ferðamála

24. feb. 2022 : Áfangastaðurinn höfuðborgarsvæðið

Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra ferðamála og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa undirritað samning um stofnun samstarfsvettvangs sveitarfélaga og atvinnulífsins á höfuðborgarsvæðinu um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið.

Lesa meira
Fyrsti landsleikurinn í MIðgarði

24. feb. 2022 : Fyrsti landsleikurinn í Miðgarði

Fyrsti lands­leik­ur­inn í hinni nýju knatt­spyrnu­höll Garðbæ­inga, Miðgarði, fór fram í há­deg­inu í gær þegar flautað var til leiks í vináttu­lands­leik U16 ára landsliða kvenna hjá Íslandi og Sviss.

Lesa meira

23. feb. 2022 Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Aflétting allra takmarkana innanlands og á landamærum

Frá og með föstudeginum 25. febrúar verður öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 aflétt, jafnt innanlands og á landamærunum. 

Lesa meira
Strætó

23. feb. 2022 : Leið 22 stoppar hjá Miðgarði

Sunnudaginn 20. febrúar var gerð breyting á strætóleið 22 sem ekur milli Ásgarðs og Urriðaholts.

Lesa meira

22. feb. 2022 : Breytingar á þjónustu og viðhaldi gatnalýsingar í Garðabæ

Í kjölfar uppsagnar HS Veitna á þjónustu og viðhaldi gatnalýsingar í Garðabæ, sem er um það bil 1/3 af gatnalýsingarkerfinu, var ákveðið að segja upp samningi við Orku náttúrunnar (ON) og bjóða út þessa þjónustu í öllu sveitarfélaginu.

Lesa meira
Appelsínugul viðvörun

22. feb. 2022 Almannavarnir : Appelsínugul viðvörun

Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag 22 febrúar frá 06:00 til 10:00.Orange warning has been issued today 22 february from 06:00 to 10:00.pomarańczowego alert wydano dzisiaj 22 lutego od 06:00 do 10:00.

Lesa meira
Síða 1 af 3