Fréttir: september 2021
Fyrirsagnalisti
Aukin tíðni strætóferða í Urriðaholt á leið 22
Frá og með 1. október 2021 verður aukin tíðni strætóferða á leið 22: Ásgarður - Urriðaholt
Lesa meiraÁbendingar og tillögur íbúa vegna fjárhagsáætlunar
Íbúum Garðabæjar gefst kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 2022-2025.
Lesa meiraKjörsókn í alþingiskosningum
Kosningar til Alþings fóru fram laugardaginn 25. september sl. Kjörsókn var 83,4% í Garðabæ.
Lesa meiraGul veðurviðvörun
Gul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag á höfuðborgarsvæðinu frá 13:00-23:59, sjá hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk
Lesa meiraAlþingiskosningar - kjörstaðir í Garðabæ
Kjörfundur vegna kosninga til Alþingis, er fram eiga að fara laugardaginn 25. september 2021, verður í íþróttahúsinu Mýrinni við Skólabraut (beygt inn af Bæjarbraut, á milli Hofsstaðaskóla og Fjölbrautaskólans í Garðabæ) og í hátíðarsal Álftanesskóla við Breiðumýri. Kjörfundur mun hefjast kl. 09:00 og standa til kl. 22:00.
Samstarf um mat á gæðum leikskólastarfs
Hafnarfjörður, Mosfellsbær og Garðabær hafa tekið höndum saman um að vinna þróunarverkefni með Menntavísindasviði Háskóla Íslands um mat á innra starfi í leikskólum.
Lesa meiraÍþróttavika Evrópu - dagskrá í Garðabæ
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum.
Lesa meiraAppelsínugul veðurviðvörun
APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT) Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag frá 13:30 – 17:00, sjá hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk
Lesa meiraPMTO námskeið fyrir foreldra haustið 2021
PMTO hópmeðferð (PTC)fyrir foreldra barna með samskipta- og hegðunarerfiðleika verður haldið í Garðabæ á miðvikudögum kl. 16:30 – 18:00 í alls 10 skipti haustið 2021.
Lesa meiraSamþykkt um veggi og girðingar
Garðabær vinnur að samþykkt um veggi og girðingar á íbúðalóðum sem leiðbeiningar til íbúa.
Lesa meiraUppskeruhátíð skólagarðanna 2021
Uppskeruhátíð skólagarðanna í Silfurtúni var haldin laugardaginn 11. september sl. í mildu haustveðri.
Lesa meiraGleði í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram á laugardaginn 11. september, í 32. sinn. Hlaupið var á hátt í 60 stöðum, þar á meðal í Garðabæ þar sem þátttaka var afar góð.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða