Fréttir: maí 2020
Fyrirsagnalisti
Sigurvegari í söngkeppni Samfés
Þórdís Linda Þórðardóttir úr félagsmiðstöðinni Garðalundi í Garðabæ sigraði í söngkeppni Samfés sem fór fram á vef UngRÚV með innsendum atriðum ungmenna af öllu landinu.
Lesa meiraÁrleg sumarhátíð Holtakots
Í síðustu viku hélt Heilsuleikskólinn Holtakot sína árlegu sumarhátíð.
Lesa meiraUmsóknarfrestur um sumarstörf til og með 1. júní
Um miðjan maí var opnað fyrir umsóknir um ný og fleiri sumarstörf fyrir 17-25 ára ungmenni með lögheimili í Garðabæ. Umsóknarfrestur fyrir störfin er til og með 1. júní nk.
Lesa meiraSumarnámskeið fyrir börn
Á vef Garðabæjar má sjá upplýsingar um sumarnámskeið fyrir börn, t.d. sumarnámskeið skátafélaga, sumarnámskeið íþróttafélaganna Stjörnunnar og UMFÁ, söngleikjanámskeið Drauma, skapandi sumarnámskeið Klifsins, listasmiðju á Álftanesi, rafíþróttanámskeið, ævintýra- og leikjanámskeið, golfnámskeið, sumarlestur og ritsmiðjunámskeið á Bókasafni Garðabæjar, skapandi sumarnámskeið Dansskóla Birnu Björns, sumarnámskeið Alþjóðaskólans og margt fleira.
Lesa meiraSamstarfssamningur við Skátafélagið Svani
Garðabær og skátafélagið Svanir hafa gert með sér samstarfssamning um framkvæmd skátastarfs á félagssvæði Svana í Garðabæ.
Lesa meiraÆrslabelgurinn kominn í gang fyrir sumarið
Ærslabelgurinn var settur í gang í vikunni og verður í gangi alla virka daga kl. 16-21 og frá 9-21 um helgar fram til 8. júní.
Lesa meiraSundlaugar opna aftur 18. maí
Frá og með mánudeginum 18. maí verður aftur hægt að fara í sund þegar sundlaugar landsins opna aftur eftir lokun síðustu vikna. Áfram þarf að fylgja leiðbeiningum frá almannavörnum varðandi sundlaugar.
Lesa meiraFramkvæmdir að hefjast við Hafnarfjarðarveg
Framkvæmdir við endurbætur Hafnarfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar eru að fara hefjast og standa yfir í sumar og fram til ársins 2021.
Lesa meiraNý og fleiri sumarstörf fyrir öll 17-25 ára ungmenni í Garðabæ
Búið er að opna fyrir umsóknir um ný og fleiri sumarstörf fyrir 17-25 ára ungmenni með lögheimili í Garðabæ. Um er að ræða sumaratvinnuátak Garðabæjar vegna atvinnuástandsins í þjóðfélaginu í tengslum við COVID-19 faraldurinn. Hluti starfanna er einnig í tengslum við sumaratvinnuátak fyrir námsmenn á landsvísu í samvinnu við Vinnumálastofnun.
Lesa meiraHjólað í vinnuna
Íbúar Garðabæjar og vinnustaðir í Garðabæ eru hvattir til að taka þátt í verkefninu ,,Hjólað í vinnuna" sem hófst 6. maí sl. og stendur til 26. maí nk.
Lesa meiraVorverkin í bænum
Þessa daga má sjá Garðbæinga sem og bæjarstarfsmenn á fullu í vorverkum í bænum. Í byrjun vikunnar var byrjað að sópa allar aðalgötur og þegar vorhreinsun lóða hefst 11. maí nk. verður farið að hreinsa íbúðagötur.
Lesa meiraNý vefsjá með tölfræði og kortum hjá SSH
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa tekið í notkun nýja tölfræði- og kortagátt á vef samtakanna sem hefur verið kölluð Vefsjá SSH.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða