Fréttir: ágúst 2016

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

30. ágú. 2016 : Fjölbreytt fuglalíf á Álftanesi styrkt með endurheimt votlendis

?Fjölbreyttu fuglalífi við Kasthúsatjörn á Álftanesi verður skapað aukið svigrúm með endurheimt votlendis í umhverfi tjarnarinnar. Fulltrúar framtíðarinnar, nemendur úr Álftanesskóla, hófu framkvæmdirnar á táknrænan hátt miðvikudaginn 31. ágúst sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. ágú. 2016 : Fjölbreytt fuglalíf á Álftanesi styrkt með endurheimt votlendis

?Fjölbreyttu fuglalífi við Kasthúsatjörn á Álftanesi verður skapað aukið svigrúm með endurheimt votlendis í umhverfi tjarnarinnar. Fulltrúar framtíðarinnar, nemendur úr Álftanesskóla, hófu framkvæmdirnar á táknrænan hátt miðvikudaginn 31. ágúst sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. ágú. 2016 : Sunnudagsopnun í Króki

Bærinn Krókur á Garðaholti hefur verið opinn alla sunnudaga í sumar frá kl. 13-17. Sunnudaginn 28. ágúst er síðasta hefðbundna sunnudagsopnunin í sumar í Króki. Um helgina er jafnframt hægt að skoða myndlistarsýningu í hlöðunni/fjósinu við Krók þar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. ágú. 2016 : Ábendingar um liðsmenn í Útsvar

Spurningaþátturinn Útsvar heldur göngu sína áfram í Sjónvarpinu í vetur með þátttöku sveitarfélaga. Auglýst er eftir ábendingum um einstaklinga, konur og karla, til að vera í liði Garðabæjar í vetur. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. ágú. 2016 : Sunnudagsopnun í Króki

Bærinn Krókur á Garðaholti hefur verið opinn alla sunnudaga í sumar frá kl. 13-17. Sunnudaginn 28. ágúst er síðasta hefðbundna sunnudagsopnunin í sumar í Króki. Um helgina er jafnframt hægt að skoða myndlistarsýningu í hlöðunni/fjósinu við Krók þar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. ágú. 2016 : Ábendingar um liðsmenn í Útsvar

Spurningaþátturinn Útsvar heldur göngu sína áfram í Sjónvarpinu í vetur með þátttöku sveitarfélaga. Auglýst er eftir ábendingum um einstaklinga, konur og karla, til að vera í liði Garðabæjar í vetur. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. ágú. 2016 : Grunnskólastarfið hafið

Hátt í 2500 nemendur verða í 1.-10. bekkjum í grunnskólum í Garðabæ í vetur. 259 börn eru að hefja nám í 1. bekk. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. ágú. 2016 : Frístundabíllinn fer aftur af stað

Frístundabíllinn hefur akstur að nýju mánudaginn 29. ágúst skv. tímatöflu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. ágú. 2016 : Grunnskólastarfið hafið

Hátt í 2500 nemendur verða í 1.-10. bekkjum í grunnskólum í Garðabæ í vetur. 259 börn eru að hefja nám í 1. bekk. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. ágú. 2016 : Frístundabíllinn fer aftur af stað

Frístundabíllinn hefur akstur að nýju mánudaginn 29. ágúst skv. tímatöflu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. ágú. 2016 : Samræmt verklag um velferð barna í Garðabæ

Stór hópur fagfólks þvert á stofnanir og félagasamtök í Garðabæ hefur tekið höndum saman um að vinna að vitundarvakningu um velferð barna. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. ágú. 2016 : Afmælishátíð Garðabæjar - 3. sept - takið daginn frá!

Í tilefni af 40 ára afmæli Garðabæjar á þessu ári verður haldin afmælishátíð í miðbæ Garðabæjar á Garðatorgi laugardaginn 3. september nk. Á torginu verður skemmti- og tónlistardagskrá frá kl. 13.30 til 18 Lesa meira
Síða 1 af 3