Fréttir: ágúst 2016 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Samræmt verklag um velferð barna í Garðabæ
Stór hópur fagfólks þvert á stofnanir og félagasamtök í Garðabæ hefur tekið höndum saman um að vinna að vitundarvakningu um velferð barna.
Lesa meira

Afmælishátíð Garðabæjar - 3. sept - takið daginn frá!
Í tilefni af 40 ára afmæli Garðabæjar á þessu ári verður haldin afmælishátíð í miðbæ Garðabæjar á Garðatorgi laugardaginn 3. september nk. Á torginu verður skemmti- og tónlistardagskrá frá kl. 13.30 til 18
Lesa meira

Lærdómsrík vika í tómstundaheimili
Öllum börnum sem hefja nám í sex ára bekk í haust var boðið að koma viku fyrr í tómstundaheimilið og dvelja þar allan daginn í sex daga áður en skólastarfið sjálft hefst.
Lesa meira

Lærdómsrík vika í tómstundaheimili
Öllum börnum sem hefja nám í sex ára bekk í haust var boðið að koma viku fyrr í tómstundaheimilið og dvelja þar allan daginn í sex daga áður en skólastarfið sjálft hefst.
Lesa meira

Heimsókn frá Rótarýklúbbnum Hof-Garðabæ
Félagar úr Rótarýklúbbnum Hof-Garðabær heimsóttu Ráðhús Garðabæjar í gær og fræddust um starfsemina sem þar fer fram
Lesa meira

Myndlistarsýning og tónleikar í Króki
Um helgar í ágúst er hægt að skoða myndlistarsýningu í hlöðunni/fjósinu við Krók. Alla laugardaga eru tónleikar í hlöðunni í á vegum Jóhönnu Halldórsdóttur altsöngkonu og Helgu Aðalheiði Jónsdóttur blokkflautuleikara
Lesa meira

Fjölmenn og fróðleg söguganga um Flatir
Græna graseyjubyltingin hófst í Flatahverfi á sjöunda áratugnum eftir því sem fram kom í máli Ólafs G. Einarssona í fjölmennri sögugöngu um Flatahverfið í gær.
Lesa meira

Menntabúðir í tölvu- og upplýsingatækni
Grunnskólakennarar í Garðabæ sóttu fjölbreyttar vinnustofur í menntabúðum í tölvu- og upplýsingatækni sem haldnar voru fimmtudaginn 11. ágúst í Garðaskóla.
Lesa meira

Heimsókn frá Rótarýklúbbnum Hof-Garðabæ
Félagar úr Rótarýklúbbnum Hof-Garðabær heimsóttu Ráðhús Garðabæjar í gær og fræddust um starfsemina sem þar fer fram
Lesa meira

Myndlistarsýning og tónleikar í Króki
Um helgar í ágúst er hægt að skoða myndlistarsýningu í hlöðunni/fjósinu við Krók. Alla laugardaga eru tónleikar í hlöðunni í á vegum Jóhönnu Halldórsdóttur altsöngkonu og Helgu Aðalheiði Jónsdóttur blokkflautuleikara
Lesa meira

Fjölmenn og fróðleg söguganga um Flatir
Græna graseyjubyltingin hófst í Flatahverfi á sjöunda áratugnum eftir því sem fram kom í máli Ólafs G. Einarssona í fjölmennri sögugöngu um Flatahverfið í gær.
Lesa meira

Menntabúðir í tölvu- og upplýsingatækni
Grunnskólakennarar í Garðabæ sóttu fjölbreyttar vinnustofur í menntabúðum í tölvu- og upplýsingatækni sem haldnar voru fimmtudaginn 11. ágúst í Garðaskóla.
Lesa meira
Síða 2 af 3