Fréttir: maí 2014

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

28. maí 2014 : Forvarnir og heilbrigði á Sunnuhvoli

Þróunarverkefni um forvarnir og heilbrigði var sett á laggirnar á leikskólanum Sunnuhvoli með styrk frá Lýðheilsusjóði veturinn 2013 – 2014. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. maí 2014 : Forvarnir og heilbrigði á Sunnuhvoli

Þróunarverkefni um forvarnir og heilbrigði var sett á laggirnar á leikskólanum Sunnuhvoli með styrk frá Lýðheilsusjóði veturinn 2013 – 2014. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. maí 2014 : Hringsjá á Smalaholti afhjúpuð

Ný hringsjá var afhjúpuð efst á Smalaholti sunnudaginn 25. maí 2014. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. maí 2014 : Sýning frá Hönnunarsafninu á Akureyri

Sýningin “Gísli B. - Fimm áratugir í grafískri hönnun” var opnuð í Ketilshúsinu á Akureyri laugardaginn 24. maí. Sýningin er fengið að láni frá Hönnunarsafni Íslands Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. maí 2014 : Hringsjá á Smalaholti afhjúpuð

Ný hringsjá var afhjúpuð efst á Smalaholti sunnudaginn 25. maí 2014. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. maí 2014 : Sýning frá Hönnunarsafninu á Akureyri

Sýningin “Gísli B. - Fimm áratugir í grafískri hönnun” var opnuð í Ketilshúsinu á Akureyri laugardaginn 24. maí. Sýningin er fengið að láni frá Hönnunarsafni Íslands Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. maí 2014 : Soffía Sæmundsdóttir er bæjarlistamaður Garðabæjar 2014

Soffía Sæmundsdóttir myndlistarmaður er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2014. Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni Garðabæjar árið 2014 á Menningaruppskeruhátíð Garðabæjar sem var haldin í samkomuhúsinu á Garðaholti fimmtudaginn 22. maí. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. maí 2014 : Soffía Sæmundsdóttir er bæjarlistamaður Garðabæjar 2014

Soffía Sæmundsdóttir myndlistarmaður er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2014. Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni Garðabæjar árið 2014 á Menningaruppskeruhátíð Garðabæjar sem var haldin í samkomuhúsinu á Garðaholti fimmtudaginn 22. maí. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. maí 2014 : Afhenti starfsmönnum blóm fyrir afrek sín

Gunnar Einarsson bæjarstjóri heimsótti Hofsstaðaskóla í morgun og afhenti tveimur starfsmönnum hans blómvendi fyrir frækileg afrek. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. maí 2014 : Unnið að gerð hljóðmana við Vífilsstaðaveg

Framkvæmdir eru hafnar við gerð hljóðmana við Vífilsstaðaveginn til að bæta hljóðvist í efri-Lundum. Manirnar voru hannaðar í samráði við þá íbúa í Lundum sem búa næst Vífilsstaðavegi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. maí 2014 : Afhenti starfsmönnum blóm fyrir afrek sín

Gunnar Einarsson bæjarstjóri heimsótti Hofsstaðaskóla í morgun og afhenti tveimur starfsmönnum hans blómvendi fyrir frækileg afrek. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. maí 2014 : Unnið að gerð hljóðmana við Vífilsstaðaveg

Framkvæmdir eru hafnar við gerð hljóðmana við Vífilsstaðaveginn til að bæta hljóðvist í efri-Lundum. Manirnar voru hannaðar í samráði við þá íbúa í Lundum sem búa næst Vífilsstaðavegi. Lesa meira
Síða 1 af 3