Fréttir: nóvember 2008

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

28. nóv. 2008 : Jólatré frá Asker

Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Garðatorgi laugardaginn 6. desember nk. kl. 16:00. Jólatréð er gjöf frá vinabæ Garðabæjar í Noregi, Asker. Askerbúar hafa sent Garðbæingum þetta vinatákn í 39 ár á þessu ári. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. nóv. 2008 : Jólatré frá Asker

Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Garðatorgi laugardaginn 6. desember nk. kl. 16:00. Jólatréð er gjöf frá vinabæ Garðabæjar í Noregi, Asker. Askerbúar hafa sent Garðbæingum þetta vinatákn í 39 ár á þessu ári. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. nóv. 2008 : Frábær stemning á Garðatorginu

Fjöldi Garðbæinga mætti á tónleika Stebba & Eyfa á Garðatorgið fimmtudagskvöldið 20. nóvember sl. Tónleikarnir voru í boði menningar- og safnanefndar Garðabæjar undir yfirskriftinni Tónlistarveisla í skammdeginu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. nóv. 2008 : Frábær stemning á Garðatorginu

Fjöldi Garðbæinga mætti á tónleika Stebba & Eyfa á Garðatorgið fimmtudagskvöldið 20. nóvember sl. Tónleikarnir voru í boði menningar- og safnanefndar Garðabæjar undir yfirskriftinni Tónlistarveisla í skammdeginu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. nóv. 2008 : Hæsta einkunn sem mælst hefur

Garðbæingar eru ánægðari með sitt sveitarfélag en íbúar annarra sveitarfélaga sem Capacent Gallup hefur spurt. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. nóv. 2008 : Hæsta einkunn sem mælst hefur

Garðbæingar eru ánægðari með sitt sveitarfélag en íbúar annarra sveitarfélaga sem Capacent Gallup hefur spurt. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. nóv. 2008 : Jólaskeiðin í Hönnunarsafninu

Sýningin Jólaskeiðin stendur nú yfir í sýningarsal Hönnunarsafns Íslands að Garðatorgi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. nóv. 2008 : Jólaskeiðin í Hönnunarsafninu

Sýningin Jólaskeiðin stendur nú yfir í sýningarsal Hönnunarsafns Íslands að Garðatorgi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. nóv. 2008 : Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Flata-, Hofsstaða- og Sjálandsskóla Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. nóv. 2008 : Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Flata-, Hofsstaða- og Sjálandsskóla Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. nóv. 2008 : Garðabær auglýsir lóðir

Garðabær auglýsir um helgina lausar lóðir í Garðahrauni og Hraunsholti eystra Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. nóv. 2008 : Nágrannavarsla í Ásum

Nágrannavarsla verður kynnt íbúum í hluta af Ásahverfi á fundi í Flataskóla miðvikudaginn 19. nóvember nk. Lesa meira
Síða 1 af 2