Fréttir: maí 2024

Fyrirsagnalisti

Forsetakosningar 2024

31. maí 2024 : Forsetakosningar 2024

Forsetakosningar fara fram laugardaginn 1. júní 2024.

Lesa meira
Halfið upp á 10 ára afmæli Jónshúss í okróber 2017.

29. maí 2024 : Lengri opnunartími í Jónshúsi

Frá og með haustinu verður Jónshús, félagsaðstaða eldri borgara í Garðabæ opin lengur tvo daga í viku.

Lesa meira

28. maí 2024 : Flottir hjólakrakkar úr Sjálandsskóla vígðu nýju undirgöngin

Ný undirgöng við Arnarneshæð formlega tekin í notkun

Lesa meira

21. maí 2024 : Niðurstöður úr kosningum Betri Garðabæjar

Niðurstöður úr rafrænum kosningum Betri Garðabæjar liggja nú fyrir. Kosningar stóðu yfir frá 8. maí til og með 20. maí 2024.

Lesa meira

18. maí 2024 Umhverfið : Leiðir til að verjast ágangi máva

Þegar varptími Máva hefst geta íbúar gripið til ýmissa aðgerða

Lesa meira
Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ?

17. maí 2024 : Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ?

Foreldrar og forráðafólk er hvatt til að sækja fundinn „Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ?“ fimmtudaginn 23. maí nk. klukkan 16.30.

Lesa meira
Kumla

14. maí 2024 : Byggingarréttur lóða í Kumlamýri

Garðabær óskar eftir tilboðum í byggingarrétt eftirfarandi lóða

Lesa meira
Prydar

14. maí 2024 : Byggingarréttur lóða í Prýðahverfi

Garðabær óskar eftir tilboðum í byggingarrétt eftirfarandi lóða

Lesa meira

14. maí 2024 : Garðabær og Gróska endurnýja samstarfssamning

Jónsmessuhátíðar er beðið með mikilli eftirvæntingu

Lesa meira

13. maí 2024 : Stjörnuhlaupið á laugardag

Nú er um að gera að reima á sig skóna og taka þátt og njóta náttúrunnar. 

Lesa meira
Siggasoffia03minni

13. maí 2024 : Safnadagurinn: Hönnunarsafnið með opið hús

Í tilefni af alþjóðlega safnadeginum er frítt inn á Hönnunarsafn Íslands laugardaginn 18 maí.

Lesa meira
440733801_1090408948688204_5444148875594401191_n-1-

10. maí 2024 : Jazzþorpið: Garðabær iðaði af lífi og menningu

Gestir á öllum aldri og hvaðanæva af á höfuðborgarsvæðinu nutu þess sem í boði var í þorpinu. 

Lesa meira
Síða 1 af 2