Fréttir
Fyrirsagnalisti
Upplýsingar um loftgæði nú aðgengilegar á vefnum
Garðbæingar geta nú nálgast mikilvægar upplýsingar um loftgæðin í sínu nærumhverfi á vef bæjarins.
Lesa meiraUmhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2024
Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2024 voru veittar við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi.
Lesa meiraLeiðir til að verjast ágangi máva
Þegar varptími Máva hefst geta íbúar gripið til ýmissa aðgerða
Lesa meiraLoftgæðamælirinn byrjaður að mæla
Í loftgæðastöðinni eru fullkomnir símælandi ryk- og brennisteinsmælar auk veðurstöðvar og komi til frekari eldgosa á Reykjanesi verður mælirinn einnig vel staðsettur til að vakta vestasta hluta höfuðborgarsvæðisins, Garðaholt og Álftanes.
Lesa meira
Jólatré hirt 7.-8. janúar
Jólatré verða hirt í Garðabæ helgina 7.-8. janúar nk. Íbúar sem ætla að nýta sér þjónustuna eru beðnir um að ganga frá trjánum út fyrir lóðamörk þannig að þau geti ekki fokið.
Lesa meiraÚtikennsla við Vífilsstaðavatn
Undanfarin 23 ár hefur umhverfisnefnd Garðabæjar boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns. Allt frá byrjun hefur Bjarni Jónsson fiskifræðingur og þróunarvistfræðingur séð um útikennsluna og honum til aðstoðar er starfsfólk garðyrkjudeildar.
Lesa meiraOpnað fyrir útrás í fjörunni á Álftanesi
Í kvöld, miðvikudaginn 12. október, verður opnað fyrir útrásina í fjörunni á Álftanesi.
Lesa meiraUppskeruhátíð skólagarðanna 2022
Uppskeruhátíð skólagarðanna í Silfurtúni var haldin laugardaginn 10. september síðastliðinn í mildu haustveðri.
Lesa meiraTáknatréð flutt á nýjan stað
Listaverkið Táknatréð var fyrsta mannvirkið sem reis á Urriðaholti. Nú hefur það verið sett upp aftur eftir nokkurra ára geymslu og viðgerðir en því hefur verið komið fyrir á Háholti Urriðaholts, rétt hjá kaffihúsinu Dæinn.
Lesa meiraÚtskipting götuljósa á Vífilsstaðavegi
Á síðustu vikum hefur götuljósum verið skipt út á Vífilsstaðavegi. Um er að ræða 90 nýja led-lampa sem hafa verið settir upp á Vífilsstaðaveginum.
Lesa meiraUmhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2022
Fimmtudaginn 25. ágúst voru umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2022 afhentar við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi.
Lesa meiraJólatré hirt 7.-8. janúar
Jólatré verða hirt í Garðabæ 7.-8. janúar nk. Íbúar sem ætla að nýta sér þjónustuna eru beðnir um að ganga frá trénum út fyrir lóðamörk þannig að þau geti ekki fokið.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða