Fréttir: Umhverfismál

Fyrirsagnalisti

Flokkunarkerfi_sorphirða

16. des. 2022 Umhverfismál Þjónusta : Tunnuskipti vegna samræmds flokkunarkerfis hefjast í vor

Eins og fram hefur komið verður nýtt flokkunarkerfi á höfuðborgarsvæðinu innleitt á vormánuðum 2023 þar sem fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili.

Lesa meira

6. des. 2022 Umhverfismál Þjónusta : Nýtt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi í Garðabæ vorið 2023

Árið 2023 munu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu taka upp nýtt og samræmt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi. Með lögum um hringrásarhagkerfi, sem taka gildi um áramótin, verður skylt að flokka heimilisúrgang í fjóra flokka við heimili: pappír, plastumbúðir, lífrænan úrgang (matarleifar) og blandaðan úrgang.

Lesa meira

18. okt. 2022 Grunnskólar Skólamál Umhverfið Umhverfismál Útivist : Útikennsla við Vífilsstaðavatn

Undanfarin 23 ár hefur umhverfisnefnd Garðabæjar boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns. Allt frá byrjun hefur Bjarni Jónsson fiskifræðingur og þróunarvistfræðingur séð um útikennsluna og honum til aðstoðar er starfsfólk garðyrkjudeildar.

Lesa meira
Uppskeruhátíð skólagarðana 2022

16. sep. 2022 Tún Umhverfið Umhverfismál : Uppskeruhátíð skólagarðanna 2022

Uppskeruhátíð skólagarðanna í Silfurtúni var haldin laugardaginn 10. september síðastliðinn í mildu haustveðri.

Lesa meira
Séð yfir Kauptún í átt að Urriðaholti

15. sep. 2022 Umhverfismál : Fráveitumál í Garðabæ

Í ljósi mikillar uppbyggingar í Hafnarfirði og þar með auknu álagi á fráveitu Hafnarfjarðar sem hefur í för með sér takmarkaða möguleika til að veita áfram viðtöku skólps frá bæjarhverfum Garðabæjar, hefur samningi um móttöku skólps frá árinu 2010 verið sagt upp.

Lesa meira
Samgönguvika 16. -22. september 2022

15. sep. 2022 Samgöngur Stjórnsýsla Umhverfismál : Samgönguvika 16.-22. september

Evrópsk samgönguvika verður haldin dagana 16.-22. september 2022. Samgönguvika er evrópskt átak um bættar samgöngur í borgum og bæjum. Markmið vikunnar er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga. Garðabær tekur þátt í samgönguvikunni sem fyrr ásamt sveitarfélögum víðs vegar um allt land.

Lesa meira

8. sep. 2022 Samgöngur Stjórnsýsla Umhverfismál Velferð : Styrkir úr sjóðnum Sóleyju

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar- og samstarfsverkefna, annars vegar á sviði umhverfis- og samgöngumála og hins vegar á sviði velferðar- og samfélags.

Lesa meira
Hopur

26. ágú. 2022 Stjórnsýsla Umhverfið Umhverfismál : Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2022

Fimmtudaginn 25. ágúst voru umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2022 afhentar við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi.  

Lesa meira
Eldgos á Reykjanesi

14. apr. 2021 Almannavarnir Eldgos Umhverfismál : Eldgos á Reykjanesi - upplýsingar vegna mögulegrar gasmengunar

Einn fylgifiskur eldgoss er gasmengun sem getur verið hættuleg og haft heilsufarsleg áhrif, sér í lagi á þá sem eru viðkvæmir fyrir, með astma eða aðra undirliggjandi lungna- og/eða hjartasjúkdóma.

Lesa meira

30. mar. 2017 Skipulagsmál Umhverfismál : Vel sóttur fundur um miðsvæði

Íbúafundur um miðsvæði Álftaness sem haldinn var fimmtudaginn 12. janúar var vel sóttur og er greinilegt að Álftnesingar hafa mikinn áhuga á sínu nærumhverfi.

Lesa meira