Fréttir
Fyrirsagnalisti

Áhrif hertra aðgerða á þjónustu Garðabæjar
Áhrif hertra aðgerða á starfsemi og stofnanir Garðabæjar. Grunnskólar, frístundaheimili og Tónlistarskóli loka fram að páskum. Sundlaugar loka. Frístundabílsakstur og skólaakstur fellur niður tímabundið.
Lesa meira
Svanhildur Þengilsdóttir er nýr sviðsstjóri fjölskyldusviðs Garðabæjar
Svanhildur Þengilsdóttir hefur verið ráðin nýr sviðsstjóri fjölskyldusviðs Garðabæjar.
Lesa meira
Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur - umsóknarfrestur til 15. apríl
Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 faraldursins er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005-2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru að meðaltali lægri en 740.000 kr á mánuði á tímabilinu mars-júlí 2020.
Lesa meira
Ísafold verður sjötta Hrafnistuheimilið
Samningur um að Hrafnista taki við rekstri hjúkrunarheimilisins Ísafoldar í Garðabæ var í dag undirritaður af þeim Gunnari Einarssyni, bæjarstjóra Garðabæjar og Guðmundi Hallvarðssyni stjórnarformanni Sjómannadagsráðs, eiganda Hrafnistu
Lesa meira