Fréttir: júní 2022

Fyrirsagnalisti

Jónsmessugleði Grósku 23. júní 2022

29. jún. 2022 : Jónsmessugleði í þrettánda sinn

Jónsmessugleði Grósku var haldin í þrettánda sinn fimmtudaginn 23. júní sl. með þemanu „ljós og skuggar“. Hin árlega Jónsmessugleði sem vekur ávallt mikla lukku meðal fólks á öllum aldri er haldin af Grósku, félagi myndlistarmanna í Garðabæ, í samstarfi við Garðabæ.

Lesa meira
Börn að leik

29. jún. 2022 : Greiðslur til forráðamanna leikskólabarna á biðlista

Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt greiðslur til forráðamanna barna 12 mánaða og eldri sem eru á biðlista eftir leikskólavist í Garðabæ. Umsóknir um greiðslur til forráðamanna vegna barna 12 mánaða og eldri á biðlista eftir leikskólavist í Garðabæ eru nu komnar inn á Þjónustugátt Garðabæjar

Lesa meira
Fimni á fimmtudögum - skapandi smiðja í bókasafninu

24. jún. 2022 : Skapandi sumarsmiðjur á bókasafninu

Á Bókasafni Garðabæjar við Garðatorgi verður boðið upp á fjölbreytt starf fyrir börn og ungmenni í sumar.  Á fimmtudögum kl.13 verður boðið upp á sérstakar lista- og sköpunarsmiðjur og á föstudögum eru sumarsmiðjur frá 10-12. 

Lesa meira
Krókur sumarmynd

24. jún. 2022 : Sumaropnun í Króki á Garðaholti

Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923.Eins og undanfarin sumur er opið hús í burstabænum Króki alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst frá kl. 12-17. Aðgangur er ókeypis.

Lesa meira
Sumarnámskeið fyrir börn

22. jún. 2022 : Sumarnámskeið fyrir börn

Á vef Garðabæjar má sjá upplýsingar um sumarnámskeið fyrir börn sem eru í boði í Garðabæ í sumar. Þar eru helstu upplýsingar um námskeiðin og hlekkir yfir á vefsíður/skráningarsíður þeirra félagasamtaka sem halda námskeiðin.

Lesa meira
Tjaldafjölskyldan á þaki Garðatorgs.

22. jún. 2022 : Tjaldungar í fæði hjá tölvudeild Garðabæjar

Á þaki Garðatorgs 7, á bæjarskrifstofum Garðabæjar, mætir tjaldapar ár eftir ár og verpir á þaki hússins. Tjaldurinn hefur ekki farið framhjá starfsfólki á svæðinu en tölvudeild Garðabæjar er með gott útsýni yfir varpstaðinn og fylgist með parinu ár hvert.

Lesa meira
Tinna María Hrefnkelsdóttir og Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir. Ljósmyndari: Nanna Guðrún

20. jún. 2022 : Jónsmessugleði Grósku 2022

Jónsmessugleði Grósku verður haldin í þrettánda sinn fimmtudaginn 23. júní kl. 19.30-22.00 með þemanu „ljós og skuggar“.

Lesa meira
17. júní 2022

16. jún. 2022 : 17. júní í Garðabæ

Loksins fá allir íbúar Garðabæjar að fagna þjóðhátíðardeginum saman á ný en hátíðarhöldin verða með hefðbundnum hætti og fara fram í miðbæ Garðabæjar við Garðatorg. Hátíðleiki, fjör og tónlist!

Lesa meira
Þróunarsjóður leikskóla 2022

16. jún. 2022 : Úthlutun úr Þróunarsjóði leikskóla

Nýverið var styrkjum úthlutað úr Þróunarsjóði leikskóla í Garðabæ fyrir skólaárið 2022-2023. Í ár voru veittir styrkir til sex verkefna úr Þróunarsjóði leikskóla í Garðabæ alls að upphæð 4,5 milljónir kr. 

Lesa meira
Börn að leik

14. jún. 2022 : Greiðslur til forráðamanna leikskólabarna á biðlista teknar upp í Garðabæ

Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt greiðslur til forráðamanna barna 12 mánaða og eldri sem eru á biðlista eftir leikskólavist í Garðabæ.

Lesa meira
Börn á Mánahvoli.

14. jún. 2022 : Skemmtilegur skóli og hlýlegur skólaandi

Ungbarnaleikskólinn Mánahvoll hóf starfsemi sína í ágúst 2021.  Um 81 barn eru nú innritað í Mánahvol en gert er ráð fyrir að leikskólinn geti verið með pláss fyrir allt að 112 börn þegar allar átta deildirnar verða komnar til starfa.

Lesa meira
Skólagarðar 2022

14. jún. 2022 : Skólagarðar Garðabæjar

Skólagarðarnir í Silfurtúni eru fyrir börn á aldrinum 6 - 13 ára og enn eru nokkrir lausir garðar í sumar.

Lesa meira
Síða 1 af 2