22. jún. 2022

Sumarnámskeið fyrir börn

Á vef Garðabæjar má sjá upplýsingar um sumarnámskeið fyrir börn sem eru í boði í Garðabæ í sumar. Þar eru helstu upplýsingar um námskeiðin og hlekkir yfir á vefsíður/skráningarsíður þeirra félagasamtaka sem halda námskeiðin.

  • Sumarnámskeið fyrir börn
    Sumarnámskeið fyrir börn

Á vef Garðabæjar má sjá upplýsingar um sumarnámskeið fyrir börn sem eru í boði í Garðabæ í sumar. Þar eru helstu upplýsingar um námskeiðin og hlekkir yfir á vefsíður/skráningarsíður þeirra félagasamtaka sem halda námskeiðin.

SUMARNÁMSKEIÐ - UPPLÝSINGAR

Þar má finna upplýsingar um sumarnámskeið skátafélaganna Vífils og Svana, sumarnámskeið íþróttafélaganna Stjörnunnar og UMFÁ, söngleikjanámskeið Drauma, skapandi sumarnámskeið Klifsins, listasmiðju á Álftanesi, rafíþróttanámskeið, ævintýra- og leikjanámskeið, golfnámskeið, sumarlestur á Bókasafni Garðabæjar og margt fleira. 

Félög geta sent inn upplýsingar um námskeið á netfang Garðabæjar, gardabaer@gardabaer.is.