Fréttir: ágúst 2022

Fyrirsagnalisti

Vífilsstaðavegur

31. ágú. 2022 Framkvæmdir Umhverfið : Útskipting götuljósa á Vífilsstaðavegi

Á síðustu vikum hefur götuljósum verið skipt út á Vífilsstaðavegi. Um er að ræða 90 nýja led-lampa sem hafa verið settir upp á Vífilsstaðaveginum.

Lesa meira
Frá vinstri: Hrannar Bragi Eyjólfsson formaður íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar, Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar og Saga Hlíf Birgisdóttir f.h. Hópferðamiðstöðvarinnar.

31. ágú. 2022 Íþróttir og tómstundastarf Samgöngur Skólamál Stjórnsýsla : Samningur um frístundakstur

Í ágúst var skrifað var undir samstarfssamning við Hópferðamiðstöðina um frístundaakstur i Garðabæ til ársins 2024. 

Lesa meira
Íbúafundir í Garðabæ - Hvað finnst þér?

30. ágú. 2022 Íbúasamráð Stjórnsýsla : Hvað finnst þér? Íbúafundir í september

Í september verður blásið til íbúafunda undir yfirskriftinni ,,Hvað finnst þér?“ með Almari Guðmundssyni bæjarstjóra Garðabæjar og sviðsstjórum hjá bænum. Íbúafundirnir verða haldnir miðvikudagana 7., 14. og 21. september og þriðjudaginn 27. september kl. 19:30-21:00 í mismunandi skólum bæjarins.

Lesa meira

29. ágú. 2022 Bókasafn Hönnunarsafn Menning og listir : Menningarhaust að hefjast í Garðabæ

Skemmtilegir viðburðir fyrir alla fjölskylduna, fyrirlestrar um áhugaverð málefni, allskyns tónlist og stemning einkennir menningardagskrá haustsins í Garðabæ sem er nú komin á prent og verður borin út á næstu dögum.

Lesa meira
Hopur

26. ágú. 2022 Stjórnsýsla Umhverfið Umhverfismál : Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2022

Fimmtudaginn 25. ágúst voru umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2022 afhentar við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi.  

Lesa meira
Ný fimm ára deild við Sjálandsskóla

24. ágú. 2022 Grunnskólar Skólamál : Upphaf skólaárs í Garðabæ

Skólasetning grunnskólanna í Garðabæ var í gær þriðjudaginn 23. ágúst og hófst kennsla skv. stundaskrá í dag 24. ágúst. Í vetur hefja 2570 nemendur nám í 1.-10. bekk í öllum grunnskólum í Garðabæ. Þar af er 231 barn er skráð í 1. bekk.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

17. ágú. 2022 Íþróttir og tómstundastarf : Nýting hvatapeninga

Nú þegar margar íþróttir og frístundir fara af stað aftur eftir sumarfrí, minnum við forráðamenn að nýta hvatapeninga. Hvatapeningar ársins 2022 eru 50.000 krónur á barn en öll börn á aldrinum 5-18 ára, með lögheimili í Garðabæ, fá hvatapeninga, þ.e. börn fædd á árunum 2004-2017.

Lesa meira
Leikskólinn Bæjarból

17. ágú. 2022 : Innritun í leikskóla Garðabæjar gengur vel

Innritun í leikskóla Garðabæjar gengur vel en fyrir komandi haust hefur börnum fæddum í júní, júlí og ágúst árið 2021 verið úthlutað leikskóladvöl í Garðabæ.

Lesa meira
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

17. ágú. 2022 : Fundir bæjarstjórnar á haustönn

Bæjarstjórn Garðabæjar kemur saman til fyrsta fundar eftir sumarleyfi fimmtudaginn 18. ágúst nk. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru jafnframt í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.  

Lesa meira

12. ágú. 2022 : Bygging búsetukjarna við Brekkuás

Við Brekkuás 2 verður reistur sjö íbúða búsetukjarni fyrir fatlað fólk, ásamt starfsmannaaðstöðu. Í dag, föstudaginn 12. ágúst var undirritaður verksamningur við Gunnar Bjarnason ehf. um verkið en fyrirtækið var lægstbjóðandi í byggingu hússins í útboði fyrr í sumar. 

Lesa meira

11. ágú. 2022 : Staða framkvæmda í Garðabæ

Garðabær er vaxandi bær en undanfarin ár hefur íbúum fjölgað mikið samhliða uppbyggingu nýrra hverfa. Miklar framkvæmdir hafa verið í bænum undanfarin ár og eru enn.

Lesa meira
Krókur á Garðaholti

11. ágú. 2022 : Krókur opinn á sunnudögum í sumar

Eins og undanfarin sumur er opið hús í burstabænum Króki alla sunnudaga í sumar frá kl. 12-17. Enn gefst því tækifæri til að heimsækja Krók næstu sunnudaga í ágúst. 

Lesa meira
Síða 1 af 2