Fréttir: ágúst 2022 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Malbikun á Vífilsstaðavegi
Á morgun, föstudaginn 12.ágúst mun Loftorka vinna við malbikun á Vífilsstaðavegi, milli Reykjanesbrautar og Karlabrautar, ef veður leyfir.
Lesa meira
Framkvæmdir við leikskólann Urriðaból ganga vel
Framkvæmdir við nýjan leikskóla í Urriðaholti, Urriðaból, ganga vel og samkvæmt áætlun. Búið er að ráða í margar stöður í leikskólanum, þar á meðal leikskólastjóra, aðstoðarleikskólastjóra og sex deildarstjóra.
Lesa meira
Hinsegin dagar
Hinsegin dagar eru haldnir hátíðlegir dagana 2. -7. ágúst. Hátíðin fagnar fjölbreytileikanum með fjölbreyttum viðburðum á sviði menningar og fræðslu. Hinsegin dagar vaxið og dafnað síðustu ár og eru í dag ein fjölsóttasta hátíð landsins.
Lesa meira
Álftaneslaug lokuð í tvær vikur
Sundlaugin á Álftanesi verður lokuð frá og með 8. ágúst 2022 í um tvær vikur vegna viðhaldsvinnu við laugarnar og þrifa.
Lesa meira
Samningur um byggingu 2. áfanga Urriðaholtsskóla undirritaður
Undirritaður hefur verið verksamningur milli Garðabæjar og ÞG verk vegna byggingu 2. áfanga Urriðaholtsskóla
Lesa meira
Jarðskjálftahrina -íbúar hugi að lausa- og innanstokksmunum
Öflugir jarðskjálftar hafa fundist undanfarna sólarhringa á suðvesturhorninu. Í gærkvöldi reið skjálftahrina yfir sem íbúar á höfuðborgarsvæðinu m.a. fundu vel fyrir. Íbúar eru hvattir til að huga að lausa- og innanstokksmunum.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða