Fréttir: desember 2019

Fyrirsagnalisti

Merki jafnlaunavottunar

30. des. 2019 : Garðabær hefur hlotið jafnlaunavottun

Garðabær hefur hlotið jafnlaunavottun þar sem jafnlaunastaðalinn ÍST 85 hefur verið innleiddur hjá Garðabæ.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

30. des. 2019 : Aðgerðaáætlun gegn hávaða

Aðgerðaáætlun Garðabæjar gegn hávaða árin 2018-2023 var samþykkt í bæjarstjórn Garðabæjar 19. desember sl.

Lesa meira
Brenna í Garðabæ

27. des. 2019 : Áramótabrennur í Garðabæ

Tvær áramótabrennur verða í Garðabæ 31. desember, við Sjávargrund og á Álftanesi. 

Lesa meira
Sorphirðudagatal 2019

23. des. 2019 : Sorphirða og flokkun um jólin

Aðgengi að ruslatunnum hefur verið gott í desember og er sorphirða á áætlun. Unnið verður stíft fram að jólum og milli jóla og nýárs við að losa tunnur í Garðabæ og er mikilvægt að greiða götu starfsfólks við sorphirðustörf með snjómokstri og hálkuvörnum ef svo ber undir. 

Lesa meira
Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi

20. des. 2019 : Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga um jól og áramót.

Lesa meira

19. des. 2019 : Ljósmyndavefur Garðabæjar opnaður

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Lesa meira
Íþróttalið ársins

19. des. 2019 : Íþróttamenn Garðabæjar 2019 -kosning

Fjórir karlar og fjórar konur eru tilnefnd af ÍTG (íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar) sem íþróttamenn Garðabæjar 2019. Einn karlmaður og ein kona verða valin, annars vegar sem íþróttakarl og hins vegar íþróttakona Garðabæjar 2019. 

Lesa meira
Ásgarðslaug

19. des. 2019 : Nýta þarf hvatapeninga ársins fyrir áramót

Foreldrar/forráðamenn eru minntir á að nýta hvatapeninga ársins 2019 fyrir áramót. Hvatapeningar ársins 2019 eru 50.000 kr á barn.

Lesa meira
Ljósin tendruð á jólatrénu á Álftanesi

13. des. 2019 : Ljósin tendruð á jólatrénu á Álftanesi

Sunnudaginn 8. desember sl. voru ljósin tendruð á jólatrénu á Álftanesi. 

Lesa meira
Kynningarfundur um skipulagsmál Vífilsstaðalands

13. des. 2019 : Góð mæting á kynningarfund um skipulag Vífilsstaðalands

Góð mæting var á kynningarfund um skipulagsmál Vífilsstaðalands og umhverfis miðvikudaginn 11. desember sl. 

Lesa meira
Vetrarmýri - tillaga að deiliskipulagi

11. des. 2019 : Vífilsstaðaland og nágrenni - kynningarfundur miðvikudag 11. desember

Garðabær hefur auglýst tillögu að breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030, Vífilsstaðaland, þróunarsvæði B, og tillögur að breytingum að þremur deiliskipulagsáætlunum innan þess svæðis sem aðalskipulagsbreytingin nær til. 

Lesa meira
Rauð veðurviðvörun

10. des. 2019 : Tilkynning vegna óveðurs

Kl. 22:30 Veðrið hefur náð hámarki á höfuðborgarsvæðinu og mun það ganga niður hægt og rólega það sem eftir lifir kvölds og í nótt, en í fyrramálið ættu allir í umdæminu að geta farið aftur í skóla og til vinnu þótt áfram verði norðanátt og hiti um frostmark.

Lesa meira
Síða 1 af 2