Fréttir: október 2012

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

25. okt. 2012 : Evrópumeistarar úr Garðabæ

Átta stúlkur úr Stjörnunni eru í íslenska stúlknalandsliðinu sem vann Evrópumeistaratitil í hópfimleikum um helgina. Þjálfarar liðsins eru allir tengdir Garðabæ Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. okt. 2012 : Evrópumeistarar úr Garðabæ

Átta stúlkur úr Stjörnunni eru í íslenska stúlknalandsliðinu sem vann Evrópumeistaratitil í hópfimleikum um helgina. Þjálfarar liðsins eru allir tengdir Garðabæ Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. okt. 2012 : Flataskóli fékk verðlaun

Flataskóli vann til verðlauna í flokki grunnskóla, í landskeppni eTwinning 2012, fyrir samskiptaverkefnið Schoolovision. Verðlaunin voru afhent nú fyrir helgi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. okt. 2012 : Jónshús 5 ára

Félags- og þjónustumiðstöðin Jónshús hélt upp á 5 ára afmælið sitt föstudaginn 5. október sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. okt. 2012 : Opið hús um sameiningarmál

Bæjarstjórar Garðabæjar og Álftaness og bæjarfulltrúar frá sveitarfélögunum tveimur verða til skrafs og ráðagerða á Opnu húsi um sameiningarmálin í Flataskóla, miðvikudaginn 17. október kl. 17.30-19. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. okt. 2012 : Sameiningarmálin á Rás 2

Ég vil sjá samfellu í byggðinni frá Garðaholti að Álftanesi, að þar verði lágreist byggð og að útivistarsvæðin verði varðveitt, sagði Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 í gær, þar sem hann var spurður út ísameiningarmálin. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. okt. 2012 : Bleiki dagurinn í Garðabæ

Fjölmargir starfsmenn og nemendur Garðabæjar sýndu samstöðu á bleika deginum með því að hafa bleikan lit í fyrirrúmi Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. okt. 2012 : Hofsstaðaskóli fékk bikar

Hofsstaðaskóli fékk farandbikar í flokki stærri skóla fyrir flestar hugmyndir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna í ár, fjórða árið í röð. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. okt. 2012 : Nýr hlaupahópur Stjörnunnar

Hlaupahópi Stjörnunnar, sem nýlega var stofnaður, hefur verið afar vel tekið. Um þrjátíu manns sóttu stofnfund hópsins og yfir 90 manns mættu á fyrsta viðburð hans Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. okt. 2012 : Fjárhagsáætlun lögð fram

Frumvarp að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2013 var lagt fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabær í gær. Sem fyrr sýnir áætlunin sterka fjárhagsstöðu Garðabæjar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. okt. 2012 : Kosið um sameiningu

Garðbæingar og Álftnesingar kjósa um hvort sameina skuli sveitarfélögin Garðabær og Álftanes á morgun, laugardaginn 20. október Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. okt. 2012 : Sameining samþykkt

Sameining Garðabæjar og Álftaness var samþykkt í báðum sveitarfélögunum í íbúakosningu á laugardaginn. Lesa meira
Síða 1 af 3