Fréttir: maí 2017
Fyrirsagnalisti
Skráning í skólagarða hafin og fjölskyldugarðar tilbúnir til útleigu
Gengið um Garðahverfi
Það var góð mæting í sögugöngu um Garðahverfi þriðjudaginn 23. maí sl. Um 80 manns mættu í gönguna sem var farin undir leiðsögn Ragnheiðar Traustadóttur fornleifafræðings. Gengið var um minjar í norðurhluta Garðahverfis en menningarlandslagið á svæðinu er einstakt.
Lesa meiraGóð heimsókn frá Lundabóli
Kynningarfundur um aðalskipulag Garðabæjar 30. maí nk.
Úthlutun úr þróunarsjóði leikskóla
Samningur um rekstur vallarsvæðisins á Álftanesi
Laugardaginn 13. maí sl. var undirritaður samstarfssamningur milli Garðabæjar og Ungmennafélags Álftaness (UMFÁ) um rekstur og eftirlit með vallarsvæðinu á Álftanesi.
Lesa meiraFjölmargir hópar tóku þátt í hreinsunarátakinu
Undanfarin ár hefur þátttaka aukist jafnt og þétt í hinu árlega hreinsunarátaki bæjarins þar sem félög, hópar og nágrannar eru hvattir til að taka sig saman og hreinsa sitt nærumhverfi.
Lesa meiraNý göngu- og hjólaleið sunnan Vífilsstaða malbikuð
Í vikunni var lokið við síðari áfanga í uppbyggingu nýrrar göngu- og hjólaleiðar milli byggðar og friðlands Vífilsstaðavatns þegar stígurinn var malbikaður.
Lesa meiraVorhreinsun lóða 15. - 26. maí
Þemaverkefni kynnt á opnum húsum í leikskólum
Íbúafundur um deiliskipulag Lundahverfis 11. maí kl. 17:00
Kynningarfundur um tillögu að deiliskipulagi Lundahverfis í Garðabæ verður haldinn fimmtudaginnn 11. maí kl. 17:00 í Flataskóla. Þar verður tillagan kynnt og fyrirspurnum svarað.
Lesa meiraFuglaskoðun við Kasthúsatjörn verður 17. maí
- Fyrri síða
- Næsta síða