Fréttir: maí 2017 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Vorsýning eldri borgara í Jónshúsi 4.-6. maí
Hin árlega vorsýning félagsstarfs eldri borgara stendur nú yfir í Jónshúsi, að Strikinu 6 í Sjálandi, dagana 4.-6. maí. Þar er meðal annars sýndur fjölbreyttur afrakstur ýmissa námskeiða sem hafa verið í Jónshúsi í vetur.
Lesa meira

Hönnunarsafn Íslands fær íslenskt leirmunasafn að gjöf frá Bláa Lóninu
Nýverið færði Bláa Lónið Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ íslenskt leirmunasafn að gjöf. Leirmunasafnið samanstendur af fjölbreyttu úrvali muna eftir nánast alla íslenska og erlenda leirlistamenn sem starfað hafa hér á landi.
Lesa meira

Skráning hafin í Vinnuskóla Garðabæjar
Búið er að opna fyrir umsóknir um störf ungmenna í Vinnuskóla Garðabæjar í sumar. Vinnuskólinn er fyrir 14-16 ára ungmenni fædd árin 2003, 2002 og 2001.
Lesa meira
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða