Fréttir: janúar 2011
Fyrirsagnalisti
Góður sigur
Lið Garðabæjar komst áfram í 3. umferð Útsvars eftir að hafa unnið lið Dalvíkurbyggðar í spurningakeppni sjónvarpsins sl. föstudagskvöld. Í liði Garðabæjar eru þau Vilhjálmur Bjarnason, Ragnheiður Traustadóttir og Elías Karl Guðmundsson.
Lesa meira
Góður árangur hjá Strætó
Óhöppum strætisvagna Strætó bs. í umferðinni hefur fækkað með hverju ári frá árinu 2006. Forvarnaverkefni Strætó og VÍS hefur skilað miklum árangri á undanförnum árum
Lesa meira
Góður sigur
Lið Garðabæjar komst áfram í 3. umferð Útsvars eftir að hafa unnið lið Dalvíkurbyggðar í spurningakeppni sjónvarpsins sl. föstudagskvöld. Í liði Garðabæjar eru þau Vilhjálmur Bjarnason, Ragnheiður Traustadóttir og Elías Karl Guðmundsson.
Lesa meira
Góður árangur hjá Strætó
Óhöppum strætisvagna Strætó bs. í umferðinni hefur fækkað með hverju ári frá árinu 2006. Forvarnaverkefni Strætó og VÍS hefur skilað miklum árangri á undanförnum árum
Lesa meira
Ánægðir með bæinn sinn
Garðbæingar eru almennt ánægðir með Garðabæ og þjónustu bæjarins skv. könnun sem Capacent Gallup gerði á síðasta ári
Lesa meira
Enginn meðal Jón
Heimildamynd um einn dyggasta starfsmann Garðabæjar, Jón Sveinsson, verður sýnd í Bíó Paradís um helgina
Lesa meira
Nágrannavarslan skilar árangri
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skynjar góðan árangur af nágrannavörslu í Garðabæ. Innbrotum á heimili í Garðabæ hefur fækkað ár frá ári á árunum 2007-2010 á meðan þeim fjölgaði mjög árið 2009 á höfuðborgarsvæðinu í heild.
Lesa meira
Ánægðir með bæinn sinn
Garðbæingar eru almennt ánægðir með Garðabæ og þjónustu bæjarins skv. könnun sem Capacent Gallup gerði á síðasta ári
Lesa meira
Enginn meðal Jón
Heimildamynd um einn dyggasta starfsmann Garðabæjar, Jón Sveinsson, verður sýnd í Bíó Paradís um helgina
Lesa meira
Nágrannavarslan skilar árangri
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skynjar góðan árangur af nágrannavörslu í Garðabæ. Innbrotum á heimili í Garðabæ hefur fækkað ár frá ári á árunum 2007-2010 á meðan þeim fjölgaði mjög árið 2009 á höfuðborgarsvæðinu í heild.
Lesa meira
Leiðakerfi frístundabílsins
Leiðakerfi og tímatafla frístundabílsins er nú aðgengileg á vef Garðabæjar.
Lesa meira
Stækkun Bókasafns Garðabæjar
Undanfarna mánuði hafa staðið yfir framkvæmdir við stækkun og breytingar á húsnæði Bókasafns Garðabæjar. Nú er þeim lokið og safnið var opnað formlega eftir breytingarnar fimmtudaginn 20. janúar sl. Skrifstofur og lesstofa ásamt handbókasafni hafa verið fluttar upp á aðra hæð
Lesa meira
Síða 1 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða