Fréttir: janúar 2011 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

21. jan. 2011 : Leiðakerfi frístundabílsins

Leiðakerfi og tímatafla frístundabílsins er nú aðgengileg á vef Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. jan. 2011 : Stækkun Bókasafns Garðabæjar

Undanfarna mánuði hafa staðið yfir framkvæmdir við stækkun og breytingar á húsnæði Bókasafns Garðabæjar. Nú er þeim lokið og safnið var opnað formlega eftir breytingarnar fimmtudaginn 20. janúar sl. Skrifstofur og lesstofa ásamt handbókasafni hafa verið fluttar upp á aðra hæð Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. jan. 2011 : Vel sóttur fundur um Garðaholt

Góð mæting var á opinn fund um gerð deiliskipulags í Garðahverfi sem skipulagsnefnd Garðabæjar hélt í félagsheimilinu Garðaholti miðvikudaginn 19. janúar. Fundarmenn tóku virkan þátt þegar orðið var gefið laust að lokinni kynningu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. jan. 2011 : Vel sóttur fundur um Garðaholt

Góð mæting var á opinn fund um gerð deiliskipulags í Garðahverfi sem skipulagsnefnd Garðabæjar hélt í félagsheimilinu Garðaholti miðvikudaginn 19. janúar. Fundarmenn tóku virkan þátt þegar orðið var gefið laust að lokinni kynningu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. jan. 2011 : Íþróttamenn Garðabæjar 2010

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur í GKG og Hanna Rún Ólafsdóttir, dansari eru íþróttamenn Garðabæjar 2010. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. jan. 2011 : Íþróttamenn Garðabæjar 2010

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur í GKG og Hanna Rún Ólafsdóttir, dansari eru íþróttamenn Garðabæjar 2010. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. jan. 2011 : Íbúafundur um Garðahverfi

Miðvikudaginn 19. janúar verður haldinn kynningar- og samráðsfundur með öllum þeim sem áhuga hafa á gerð deiliskipulags fyrir Garðahverfi í Garðabæ. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. jan. 2011 : Sýning á verðlaunatillögum

Sýning á tillögum sem bárust í hönnunarsamkeppni um húsgögn í Hörpu verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands að Garðatorgi 1, föstudaginn 14. janúar og stendur til 6. mars 2011. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. jan. 2011 : Heiðruð fyrir 25 ára starf

Öllum starfsmönnum sem starfað hafa í 25 ár eða lengur hjá Garðabæ var boðið til móttöku í Garðaholti í gær þar sem þeim var afhent bókagjöf fyrir góð störf í aldarfjórðung Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. jan. 2011 : Íbúafundur um Garðahverfi

Miðvikudaginn 19. janúar verður haldinn kynningar- og samráðsfundur með öllum þeim sem áhuga hafa á gerð deiliskipulags fyrir Garðahverfi í Garðabæ. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. jan. 2011 : Sýning á verðlaunatillögum

Sýning á tillögum sem bárust í hönnunarsamkeppni um húsgögn í Hörpu verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands að Garðatorgi 1, föstudaginn 14. janúar og stendur til 6. mars 2011. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. jan. 2011 : Heiðruð fyrir 25 ára starf

Öllum starfsmönnum sem starfað hafa í 25 ár eða lengur hjá Garðabæ var boðið til móttöku í Garðaholti í gær þar sem þeim var afhent bókagjöf fyrir góð störf í aldarfjórðung Lesa meira
Síða 2 af 3