Fréttir: júlí 2025

Fyrirsagnalisti

21. júl. 2025 : Garðvinna fellur niður hjá vinnuskólanum í dag 21. júlí

Uppfært: Vinna einnig aflýst eftir hádegi fyrir nemendur sem vinna úti í garðvinnu í Vinnuskóla Garðabæjar.

Lesa meira

17. júl. 2025 : Betri tenging á milli hesthúsahverfa

Framkvæmdir við nýjan reiðstíg á milli hesthúsahverfa í Garðabæ og Hafnarfirði eru hafnar. Um 2,5 km langan stíg er að ræða. Með honum fæst tenging yfir í Hafnarfjörð um núverandi reiðgötur við Smyrlabúð.

Lesa meira
Sérhæfður skóli fyrir börn með einhverfu í undirbúningi

17. júl. 2025 : Nýr sérhæfður grunnskóli fyrir einhverf börn í undirbúningi í Garðabæ

Garðabær og Jónsvegur ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um stofnun nýs sérhæfðs grunnskóla fyrir einhverf börn. Stefnt er að því að skólinn hefji starfsemi haustið 2026 og taki á móti allt að fimm nemendum á fyrsta starfsári.

Lesa meira

15. júl. 2025 : Reglur um lagningu ferðavagna

Hér má finna upplýsingar um það sem ber að hafa í huga við lagningu ferðavagna samkvæmt umferðarlögum.

Lesa meira

14. júl. 2025 : Fegra umhverfið og bæta aðgengi að útivistasvæðum

Starfsfólk umhverfishópa Garðabæjar hafa sinnt fjölbreyttum verkefnum í sumar og fegrað umhverfið svo um munar.

Lesa meira
Leitin að fallegustu lóðinni

9. júl. 2025 : Hvar er snyrtilegasta lóðin í bænum?

Umhverf­isnefnd Garðabæjar veitir árlega umhverfisviðurkenningar og leitar nú til bæjarbúa eftir ábendingum.

Lesa meira

8. júl. 2025 : Íslandsmeisturum veitt viðurkenning og styrkur

Bæjarstjórn Garðabæjar bauð nýverið til samsætis í Sveinatungu til að fagna fyrsta Íslandsmeistaratitli karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Við tilefnið var Stjörnunni veitt viðurkenning og styrkur.

Lesa meira
Mögnuð ópera í Tónlistarskólanum

7. júl. 2025 : Sýna „magnaða óperu“ Puccini í Tónlistarskóla Garðabæjar

Listakonurnar úr sviðslistahópnum Gjallandi hlutu styrk úr Hvatningarsjóði til að setja upp óperuna Suor Angelica eftir Puccini í sumar. Verkið verður sýnt 9. og 11. júlí í sal Tónlistarskóla Garðabæjar klukkan 20.

Lesa meira

2. júl. 2025 : Grasslátturinn í fullum gangi

Tveir sláttuhópar frá Garðabæ auk hóps frá Garðlist sjá til þess að opin grassvæði í Garðabæ séu vel slegin, hirt og snyrtileg í sumar.

Lesa meira

1. júl. 2025 : Næsta innritunarlota verður í ágúst

Innritun í leikskóla Garðabæjar fyrir skólaárið 2025–2026 hefur gengið vel og í maí höfðu öll börn fædd í september 2024 eða fyrr fengið boð um leikskólavist.

Lesa meira