Garðvinna fellur niður hjá vinnuskólanum í dag 21. júlí
Uppfært: Vinna einnig aflýst eftir hádegi fyrir nemendur sem vinna úti í garðvinnu í Vinnuskóla Garðabæjar.
Uppfært kl. 12:00
Vinnuskólinn í Garðabæ aflýsir einnig vinnu eftir hádegi í dag fyrir þá nemendur sem vinna úti í garðvinnu vegna slæmra loftgæða.
Vinnuskólinn í Garðabæ aflýsir vinnu fyrir hádegi í dag fyrir þá nemendur sem vinna úti í garðvinnu. Þetta er vegna slæmra loftgæða.
Skilaboð verða send um hádegisbilið vegna vinnu eftir hádegi.