Fréttir: desember 2018

Fyrirsagnalisti

Brenna í Garðabæ

28. des. 2018 : Áramótabrennur í Garðabæ

Uppfært 31. desember 2018: Í ár verða 2 áramótabrennur í Garðabæ, ein við Sjávargrund og önnur á Álftanesi.

Lesa meira
Gámagerði við Hofsstaðavöll

27. des. 2018 : Nýtt grenndargámagerði við Hofsstaðavöll

Fyrir jól var sett upp nýtt grenndargámagerði við Hofsstaðavöll í Garðabæ.

Lesa meira
Undirritun verksamnings um fjölnota íþróttahús í Garðabæ

21. des. 2018 Fjölnota íþróttahús Framkvæmdir : Fjölnota íþróttahús rís í Garðabæ

Verksamningur milli Garðabæjar og Íslenskra aðalverktaka um hönnun og byggingu á nýju fjölnota íþróttahúsi í Garðabæ var undirritaður föstudaginn 21. desember.

Lesa meira
Undirritun viljayfirlýsingar um meðferðarheimili fyrir börn

21. des. 2018 : Nýtt meðferðarheimili fyrir börn byggt í Garðabæ

Velferðarráðuneytið, Barnaverndarstofa og Garðabær gera með sér viljayfirlýsingu um sameiginlega uppbyggingu á meðferðarheimili fyrir börn. 

Lesa meira
Íþróttafólk Garðabæjar 2017

21. des. 2018 : Íþróttamenn Garðabæjar 2018 - kosning

Fjórir karlar og fjórar konur eru tilnefnd af ÍTG (íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar) sem íþróttamenn Garðabæjar 2018. Einn karlmaður og ein kona verða valin, annars vegar sem íþróttakarl og hins vegar íþróttakona Garðabæjar 2018. 

Lesa meira
Jóladagskrá á Garðatorgi

21. des. 2018 : Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót.

Lesa meira

19. des. 2018 : Ljósmyndasýningin,,Hvernig lítur Garðabær út árið 2018?“ opnuð í Bókasafni Garðabæjar

,,Hvernig lítur Garðabær út árið 2018?“ var þema ljósmyndasýningar sem Bókasafn Garðabæjar og menningar- og safnanefnd Garðabæjar standa að og var opnuð með pompi og prakt á 50 ára afmæli Bókasafns Garðabæjar, þann 18. desember.

Lesa meira
Eiríkur Björn Björgvinsson

18. des. 2018 : Nýr forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs

Eiríkur Björn Björgvinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Garðabæjar.

Lesa meira

17. des. 2018 : Verum saman - höfum gaman, í kjölfar forvarnaviku 2018

Forvarnavika Garðabæjar var haldin dagana 3. - 10. október sl. Í kjölfar vikunnar verða gefin út nokkur stutt myndbönd á næstu vikum.

Lesa meira
Ásgarðslaug

17. des. 2018 : Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og íþróttamannvirkja/sundlauga

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

14. des. 2018 : Nýta þarf hvatapeninga fyrir áramót

Foreldrar eru minntir á að nýta hvatapeninga ársins 2018 fyrir áramót. Hvatapeningar ársins 2018 eru 50.000 krónur á barn. Öll börn á aldrinum 5-18 ára, með lögheimili í Garðabæ, fá hvatapeninga, þ.e. börn fædd á árunum 2000-2013.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

13. des. 2018 : Auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar Garðabæjar

 Eftirfarandi deiliskipulagsáætlanir og deiliskipulagsbreytingar hafa verið samþykkt af bæjarstjórn Garðabæjar, birtar í B-deild Stjórnartíðinda og hafa öðlast gildi. Í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er niðurstaða bæjarstjórnar hér með auglýst.

Lesa meira
Síða 1 af 2