Fréttir: febrúar 2025

Fyrirsagnalisti

28. feb. 2025 : Litagleði fyrir Einstök börn

Ráðhús Garðabæjar er í litríkum búningi í tilefni þess að alþjóðadagur sjaldgæfra sjúkdóma er haldinn víða um heim í dag, 28. febrúar. 

Lesa meira

28. feb. 2025 : Langir fimmtudagar í mars á Bókasafni Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar mun bjóða gestum og gangandi í heimsókn á fimmtudagskvöldum í mars þar sem boðið verður upp á fjölbreytt erindi.

Lesa meira
Gefandi og skemmtilegt að vinna við að fegra bæinn sinn

27. feb. 2025 : Gefandi og skemmtilegt að vinna við að fegra bæinn sinn

Það er gefandi að vinna undir berum himni við það að fegra nærumhverfi sitt segir Vignir Snær Norðdahl, yfirflokkstjóri umhverfishópa. Verkefnin eru alls konar sem gerir starfið lifandi og skemmtilegt.

Lesa meira
Tækifærin í Haukshúsi: Ertu með hugmynd að starfsemi?

26. feb. 2025 : Tækifærin í Haukshúsi: Ertu með hugmynd að starfsemi?

Garðabær óskar eftir áhugasömum rekstraraðilum til samstarfs um leigu og rekstur Haukshúss á Álftanesi

Lesa meira

26. feb. 2025 : Er barnið þitt að byrja í grunnskóla? Svona getur þú kynnt þér skólana

Forráðafólki og væntanlegum nemendum gefst kostur á að koma í heimsókn í grunnskólana í Garðabæ frá 1. -10. mars.

Lesa meira
„Fólk brosir bara þegar það sér mig nálgast á bílnum“

25. feb. 2025 : „Fólk brosir bara þegar það sér mig nálgast á bílnum“

Lítill og lipur rafmagnsbíll sem var tekinn í notkun í áhaldahúsi Garðabæjar fyrir áramót vekur lukku hjá bæjarbúum. Það er hann Hjalti Þórarinsson sem fer um bæinn á bílnum og tæmir ruslafötur.

Lesa meira

24. feb. 2025 : Rými til leigu á 2. hæð Miðgarðs – Aðstaða fyrir heilsueflandi starfsemi

Garðabær auglýsir til leigu rými á 2. hæð íþróttamiðstöðvarinnar Miðgarðs, undir heilsueflandi starfsemi.

Lesa meira

24. feb. 2025 : Innritun í grunnskóla í Garðabæ

Innritun nemenda í 1. bekk og 8. bekk fer fram dagana 1.- 10. mars nk. Innritað er á þjónustugátt Garðabæjar. Innritun lýkur 10. mars nk.

Lesa meira

21. feb. 2025 : Til þjónustu reiðu­búin í Garða­bæ

„Við leggjum áherslu á að mæta væntingum íbúa um þjónustu í ört stækkandi bæjarfélagi. Það skiptir nefnilega máli að geta haft samband við sveitarfélagið og fengið skjót svör, að sorphirða gangi hnökralaust fyrir sig og að leik- og grunnskólar uppfylli væntingar íbúa. Litlu hlutirnir og stóru – þeir skipta máli.“

Lesa meira

19. feb. 2025 : Kaldavatnslokun í Skógarlundi og Asparlundi á fimmtudag

Lokað verður fyrir kalda vatnið á milli klukkan 10:00 og 12:00, 20. febrúar.

Lesa meira

18. feb. 2025 : Undirbúningur Jazzþorpsins í fullum gangi

Listrænt teymi Jazzþorpsins er nú í óðaönn að undirbúa Jazzþorpið sem verður á Garðatorgi í byrjun maí.

Lesa meira

17. feb. 2025 : Áður en hafist er handa

Ert þú í framkvæmdahugleiðingum? Við minnum á leiðbeiningar bæjarins um veggi, girðingar og smáhýsi.

Lesa meira
Síða 1 af 3