Fréttir: febrúar 2025 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

17. feb. 2025 : Vegna útboðs „Ástandsmat fráveitu - Hreinsun og myndun“

 Útboðið verður auglýst á ný á næstu dögum.

Lesa meira

17. feb. 2025 : Nýr vefur tileinkaður útivist á höfuðborgarsvæðinu

Út um allt er nýr upplýsingavefur tileinkaður útivist á höfuðborgarsvæðinu. Hugmyndin á bak við vefinn er m.a. að stuðla að aukinni hreyfingu og útvist.

Lesa meira

14. feb. 2025 : Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla

Auglýst er eftir umsóknum vegna úthlutunar úr þrjóunarsjóði leikskóla í Garðabæ. Þróunarsjóðnum er ætlað að stuðla að nýbreytni og framþróun í starfi leikskóla í Garðabæ.

Lesa meira
Ótal margt skemmtilegt að gera í vetrarfrínu

13. feb. 2025 : Ótal margt skemmtilegt að gera í vetrarfrínu

Dagana 17. - 20. febrúar verður vetrarfrí í leik- og grunnskólum í Garðabæ. Það er ýmislegt skemmtilegt hægt að gera sér til skemmtunar í skólafríinu og hér koma nokkrar hugmyndir.

Lesa meira
Fjölbreytt sumarstörf í boði

12. feb. 2025 : Fjölbreytt sumarstörf í boði í Garðabæ

Garðabær auglýsir fjölbreytt sumarstörf fyrir ungmenni fyrir árið 2025.

Lesa meira

11. feb. 2025 : Haldið upp á Dag leikskólans í Garðabæ

Dagur leikskólans er haldinn 6. febrúar ár hvert er þetta árið setti veðurspáin strik í reikninginn. Leikskólar Garðabæjar mótuðu sína dagskrá í tilefni dagsins en þurftu að fresta henni vegna veðurs.

Lesa meira

10. feb. 2025 : Garðabær var á Atvinnudögum HÍ

Fulltrúar frá Garðabæ tóku vel á móti nemendum á Háskólatorgi á Atvinnudögum HÍ og kynntu spennandi atvinnumöguleika hjá bænum.

Lesa meira

5. feb. 2025 : Rauð veðurviðvörun: Lokanir og skólahald


Við vekjum athygli á að rauð veðurviðvörun er í gildi frá klukkan 8-13 á fimmtudagsmorgun. 

Lesa meira
Frumflytja þrjú verk í Tónlistarskóla Garðabæjar

4. feb. 2025 : Tónlistarnæring fer fram 12. febrúar

Vinsamlegast athugið: Vegna veðurviðvörunar miðvikudaginn 5. febrúar hefur tónleikunum verið frestað til 12. febrúar.

Lesa meira

4. feb. 2025 : Appelsínugul viðvörun næstu tvo daga

Appelsínugul veðurviðvörun verður í gildi í næstu tvo daga.Við hvetjum foreldra grunnskólabarna til að fylgjast sérstaklega vel með fréttum af veðri.

Lesa meira
Spennandi dagskrá á Safnanótt í Garðabæ

4. feb. 2025 : Fjölbreytt og flott dagskrá á Safnanótt

Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í Garðabæ á Safnanótt. 

Lesa meira
Síða 2 af 3