Skólastarf hefst à ný í Garðaskóla og á Lundabóli
Félagsdómur dæmdi í dag verkföll Kennarasambands Íslands í 13 leikskólum og sjö grunnskólum víða um land ólögmæt.
Starfsfólk og börn mæta því aftur í skòlann á morgun, mànudaginn 11. febrúar
Félagsdómur dæmdi í dag verkföll Kennarasambands Íslands í 13 leikskólum og sjö grunnskólum víða um land ólögmæt.
Starfsfólk og börn mæta því aftur í skòlann á morgun, mànudaginn 11. febrúar