Fréttir: júní 2011
Fyrirsagnalisti
Afmæli Jóns Sigurðssonar
Þann 17. júní 2011 voru liðin 200 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar forseta og af því tilefni var lagður blómsveigur við minnismerki hans í Sjálandshverfinu í Garðabæ að morgni til á þjóðhátíðardaginn. Það voru þau Áslaug Hulda Jónsdóttir forseti bæjarstjórnar og Gunnar Einarsson bæjarstjóri
Lesa meira
Dansandi leikskólabörn
Þriðjudaginn 28. júní hélt Skapandi sumarhópur á vegum Garðabæjar litla leikskólahátíð fyrir elstu börnin á leikskólum í Garðabæ. Undanfarnar tvær vikur hafa nokkrar stelpur úr Skapandi sumarhópunum farið á leikskóla í bænum þar sem þau hafa kennt elstu börnunum einn sumardans.
Lesa meira
Afmæli Jóns Sigurðssonar
Þann 17. júní 2011 voru liðin 200 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar forseta og af því tilefni var lagður blómsveigur við minnismerki hans í Sjálandshverfinu í Garðabæ að morgni til á þjóðhátíðardaginn. Það voru þau Áslaug Hulda Jónsdóttir forseti bæjarstjórnar og Gunnar Einarsson bæjarstjóri
Lesa meira
Dansandi leikskólabörn
Þriðjudaginn 28. júní hélt Skapandi sumarhópur á vegum Garðabæjar litla leikskólahátíð fyrir elstu börnin á leikskólum í Garðabæ. Undanfarnar tvær vikur hafa nokkrar stelpur úr Skapandi sumarhópunum farið á leikskóla í bænum þar sem þau hafa kennt elstu börnunum einn sumardans.
Lesa meira
Sigrún leikskólastjóri á Ökrum
Sigrún Sigurðardóttir hefur verið ráðinn leikskólastjóri leikskólans Akra sem nú rís við Línakur í Garðabæ
Lesa meira
Vel heppnuð Jónsmessugleði
Góð stemmning var á hinni árlegu Jónsmessugleði Grósku í Garðabæ sem var haldin á göngustígnum Sagnaslóð við ströndina í Sjálandshverfinu fimmtudagskvöldið 23. júní sl.
Lesa meira
Sigrún leikskólastjóri á Ökrum
Sigrún Sigurðardóttir hefur verið ráðinn leikskólastjóri leikskólans Akra sem nú rís við Línakur í Garðabæ
Lesa meira
Vel heppnuð Jónsmessugleði
Góð stemmning var á hinni árlegu Jónsmessugleði Grósku í Garðabæ sem var haldin á göngustígnum Sagnaslóð við ströndina í Sjálandshverfinu fimmtudagskvöldið 23. júní sl.
Lesa meira
Uppbygging miðbæjar heldur áfram
Uppbyggingu á nýjum miðbæ Garðabæjar verður haldið áfram samkvæmt viðauka við samkomulag Garðabæjar og Klasa ehf. um miðbæ Garðabæjar sem bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti nýlega
Lesa meira
Vel heppnuð hátíðarhöld
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. var fjölbreytt dagskrá í boði í Garðabæ frá morgni til kvölds. Um morguninn gátu ungir sem aldnir m.a. prófað að fara á kanó og kajak, farið á hestbak og prófað golf.
Lesa meira
Bæjarlistamaður Garðabæjar
Ómar Guðjónsson tónlistarmaður er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2011. Gunnar Einarsson bæjarstjóri tilkynnti um hver væri bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2011 við hátíðlega athöfn í Vídalínskirkju þann 17. júní sl.
Lesa meira
Uppbygging miðbæjar heldur áfram
Uppbyggingu á nýjum miðbæ Garðabæjar verður haldið áfram samkvæmt viðauka við samkomulag Garðabæjar og Klasa ehf. um miðbæ Garðabæjar sem bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti nýlega
Lesa meira
Síða 1 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða