Fréttir: ágúst 2024
Fyrirsagnalisti

Foreldrabréf vegna vopnaburðar sent út
Foreldrar eru hvattir til ræða við börnin sín og leggja sitt af mörkum til að stemma stigu við vopnaburð barna og ungmenna.
Lesa meira
Gosmóða yfir höfuðborgarsvæðinu
Heilbrigðiseftirlitið varar við gosmóðu og gasmengun sem liggur yfir höfuðborgarsvæðinu í dag, 30. ágúst.
Lesa meira
Fjölbreytt menningardagskrá fram undan í haust
Glæsileg menningardagskrá er kynnt í nýjum bækling sem Garðbæingar fá inn um lúguna.
Lesa meira
Nýr samskiptasáttmáli Garðabæjar
Nýr samskiptasáttmáli Garðabæjar hefur nú tekið gildi. Hann er unninn með það að leiðarljósi að auka vellíðan, velferð, lífsgæði og heilsu barna.
Lesa meira
Umferð við skólana
Við biðlum til ökumanna að sýna sérstaka aðgát í kringum skólana nú þegar skólastarf er að hefjast.
Lesa meira
30 ára göngubrú við Vífilsstaðavatn endurnýjuð
Framkvæmdir við endurnýjun á göngubrúnni í friðlandi við Vífilsstaðavatn hefjast 27. ágúst. Áhersla verður lögð á að lágmarka allt rask á svæðinu á meðan á viðgerð stendur.
Lesa meira
Innritun í leikskóla gengið vel
Úthlutun fyrir haustið fór fram í apríl þar sem alls voru innrituð 297 börn með nýjar umsóknir. Einnig voru afgreiddar 240 beiðnir foreldra um flutning á börnum á milli leikskóla í sveitarfélaginu. Aðlögun nýrra barna hófst í síðustu viku.
Lesa meira
Sveitarfélög og ríki gera samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála
Styttri ferðatími, minni tafir, aukið umferðaröryggi, áhersla á að draga úr kolefnisspori, stórbættar almenningssamgöngur, fjölgun hjóla- og göngustíga og uppbygging stofnvega eru kjarninn í uppfærðum samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins
Lesa meira
Uppskeruhátíð Sumarlesturs með Gunnari Helgasyni
Hinn óviðjafnalegi Gunnar Helgason rithöfundur með meiru kemur á bókasafnið og skemmtir með upplestri úr nýjustu bók sinni. Hann mun gefa öllum duglegum lestrarofurhetjum glaðninga.
Lesa meiraSundlaugar lokaðar til fimmtudags
Heitavatnsleysið nær til alls Garðabæjar og víðar um höfuðborgarsvæðið.
Lesa meira
Kynningardagur í Jónshúsi
Jónshús og Félag eldri borgara í Garðabæ blása til kynningardags þar sem fram fer kynning á hreyfidagskrá haustsins, námskeiðum í Smiðju og dagskrá í Jónshúsi.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða