Fréttir: ágúst 2024 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Heitavatnslaust í Garðabæ

12. ágú. 2024 : Heita­vatns­laust í Garðabæ 19.-21. ágúst

Heitavatnslaust verður í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti, Breiðholti og á Álftanesi frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst. 

Lesa meira
Flaggað í tilefni Hinsegin daga

8. ágú. 2024 : Fögnum fjölbreytileikanum

Hinsegin dagar eru haldnir hátíðlegir fyrstu vikuna í ágúst en hátíðin fagnar 25 ára afmæli í ár. Dagarnir eru hátíð menningar, mannréttinda og margbreytileika.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. ágú. 2024 : Þjónustuver Garðabæjar lokar kl. 14

Þjónustuver Garðabæjar lokar fyrr í dag vegna sólarfrís. Þjónustuverið opnar aftur kl 08 í fyrramálið. 

Lesa meira
Síða 2 af 2