Fréttir: maí 2023
Fyrirsagnalisti

Tunnuskipti ganga vel í Garðabæ
Tunnuskipti í tengslum við innleiðingu á nýju flokkunarkerfi hófst nú í maí. Í hverri viku verður tunnum skipt út á tilteknum svæðum í Garðabæ, en nú þegar hefur tunnum verið skipt út í nokkum hverfum.
Lesa meira
Íslandsmeistarar tvö ár í röð
Drengir í árgangi 2009 í Stjörnunni urðu Íslandsmeistarar á síðasta ári í körfubolta. Árangurinn var magnaður og gerðu strákarnir sér lítið fyrir nú á dögunum, og vörðu titilinn. Þeir hafa því orðið Íslandsmeistarar tvö ár í röð í sínum aldursflokki.
Lesa meira
Verkföll í leikskólum Garðabæjar
Fyrst um sinn ná verkföllin til starfsfólks í öllum leikskólum sem Garðabær rekur.

Útför Ólafs G. Einarsson, heiðursborgara Garðabæjar
Útför Ólafs G. Einarsson, heiðursborgara Garðabæjar fer fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ í dag, 22. maí 2023, klukkan 13.
Lesa meira
Jazzþorpið í Garðabæ
Jazzþorpið í Garðabæ yfirtekur Garðatorg 1-4 dagana 19. - 21. maí. Fram koma margir af helstu jazztónlistarmönnum landsins svo sem Mezzoforte en listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Ómar Guðjónsson.
Lesa meira
Fjölskyldusvið Garðabæjar leitar að húsnæði til leigu
Leitað er að stúdíóíbúðum, tveggja og þriggja herbergja íbúðum svo og herbergjum með aðgangi að eldhúsi og baðherbergi.
Lesa meira
Endurnýjun opinna leikvalla í Garðabæ
Í Garðabæ eru yfir 40 opnir leikvellir sem eru önnur leiksvæði en þau sem eru við grunnskóla og leikskóla. Undanfarin ár hafa fjölmargir opnir leikvellir verið endurnýjaðir og aðrir nýir bæst við.
Lesa meira
Dreifing á nýjum tunnum í Garðabæ
Tunnuskipti í tengslum við innleiðingu á nýju flokkunarkerfi hefjast mánudaginn 22. maí. Í hverri viku verður tunnum skipt út á tilteknum svæðum í bænum.
Lesa meira
Skert þjónusta á bæjarskrifstofum
Dagana 10.-12. maí verður skert þjónusta á bæjarskrifstofu Garðabæjar vegna fræðsluferðar starfsfólks til Sviss.
Lesa meira
Matjurtagarðar til leigu í sumar
Garðbæingum gefst kostur á að leigja garða og matjurtakassa til ræktunar matjurta á þremur stöðum í sumar í Hæðahverfi, á Álftanesi og í Urriðaholti.
Lesa meira
Útivistartími barna og unglinga frá 1. maí
Frá og með 1. maí mega 12 ára og yngri vera úti til klukkan 22 á kvöldin. Unglingar á aldrinum 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan 24. Börn mega ekki vera á almannafæri utan fyrrgreinds tíma nema í fylgd með fullorðnum.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða