Fréttir: október 2015

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2015 : Rithöfundar heimsóttu Hofsstaðaskóla

Hofsstaðaskóli fékk góða heimsókn í vikunni þegar rithöfundarnir Arndís Þórarinsdóttir og Gunnar Helgason komu í skólann og hittu nemendur í 5. bekkjum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2015 : Kvennakór Garðabæjar hlaut gullverðlaun í kórakeppni

Kvennakór Garðabæjar vann til tvennra verðlauna í kórakeppninni og hátiðinni Canta el mar á Spáni um síðustu helgi. Keppnin fór fram dagana 21.-25. október í Barcelona og nágrannabænum Calella. Kórinn vann gullverðlaun í flokki kvennakóra og var sigurvegari þess flokks en vann einnig silflurverðlaun í flokki kirkjuverka. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2015 : Rithöfundar heimsóttu Hofsstaðaskóla

Hofsstaðaskóli fékk góða heimsókn í vikunni þegar rithöfundarnir Arndís Þórarinsdóttir og Gunnar Helgason komu í skólann og hittu nemendur í 5. bekkjum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. okt. 2015 : Kvennakór Garðabæjar hlaut gullverðlaun í kórakeppni

Kvennakór Garðabæjar vann til tvennra verðlauna í kórakeppninni og hátiðinni Canta el mar á Spáni um síðustu helgi. Keppnin fór fram dagana 21.-25. október í Barcelona og nágrannabænum Calella. Kórinn vann gullverðlaun í flokki kvennakóra og var sigurvegari þess flokks en vann einnig silflurverðlaun í flokki kirkjuverka. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. okt. 2015 : Afar vel heppnuð sameining

Garðabær er í öðru sæti í úttekt Vísbendingar yfir fjárhagslegan styrk sveitarfélaga árið 2015 Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. okt. 2015 : Afar vel heppnuð sameining

Garðabær er í öðru sæti í úttekt Vísbendingar yfir fjárhagslegan styrk sveitarfélaga árið 2015 Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. okt. 2015 : Forritað í Flataskóla

Fjömargir nemendur í 2. til 5. bekk í Flataskóla fengu kynningu á forritun þegar þeir tóku þátt í verkefninu "The Hour of Code" vikuna 12. til 18. október. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. okt. 2015 : Útsettu lag eftir Megas

Nemendur og tónmenntakennari Sjálandsskóla voru í aðalhlutverki í Sjónvarpsþættinum Tónahlaupi sem sýndur var í RÚV í vikunni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. okt. 2015 : Forritað í Flataskóla

Fjömargir nemendur í 2. til 5. bekk í Flataskóla fengu kynningu á forritun þegar þeir tóku þátt í verkefninu "The Hour of Code" vikuna 12. til 18. október. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. okt. 2015 : Útsettu lag eftir Megas

Nemendur og tónmenntakennari Sjálandsskóla voru í aðalhlutverki í Sjónvarpsþættinum Tónahlaupi sem sýndur var í RÚV í vikunni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. okt. 2015 : Afhentu deiliskipulag Garðahverfis

Garðafélagið bauð til stuttrar athafnar í Garðakirkjuhverfi miðvikudaginn 21. október þar sem félagið afhenti Garðabæ formlega deiliskipulag fyrir Garðahverfi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. okt. 2015 : Afhentu deiliskipulag Garðahverfis

Garðafélagið bauð til stuttrar athafnar í Garðakirkjuhverfi miðvikudaginn 21. október þar sem félagið afhenti Garðabæ formlega deiliskipulag fyrir Garðahverfi. Lesa meira
Síða 1 af 3