23. okt. 2015

Forritað í Flataskóla

Fjömargir nemendur í 2. til 5. bekk í Flataskóla fengu kynningu á forritun þegar þeir tóku þátt í verkefninu "The Hour of Code" vikuna 12. til 18. október.
  • Séð yfir Garðabæ

Fjömargir nemendur í 2. til 5. bekk í Flataskóla fengu kynningu á forritun þegar þeir tóku þátt í verkefninu "The Hour of Code" vikuna 12. til 18. október. Eftir að hafa hlýtt á kynningu um það hvað forritun er fengu nemendurnir að prófa að forrita sjálf í eina klukkustund.

Frekari umfjöllun um verkefnið og fleiri myndir eru á vef Flataskóla