Fréttir: september 2024

Fyrirsagnalisti

30. sep. 2024 : Styrkir til fatlaðs fólks vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa

Frestur til að sækja um styrk vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa er til 31. október. Fatlaðir einstaklingar búsettir í Garðabæ geta sótt um styrkinn.

Lesa meira

30. sep. 2024 : Tríó Elegía á hádegistónleikum um ástina

Næsta Tónlistarnæring í Tónlistarskóla Garðabæjar verður haldin á miðvikudaginn, 2. október. Að þessu sinni stígur Tríó Elegía á svið.

Lesa meira
Íslenskunámskeið fyrir starfsfólk Garðabæjar

27. sep. 2024 : Aldrei of seint að læra nýtt tungumál

Hópur starfsmanna hjá Garðabæ tekur nú þátt í íslenskunámskeiðum sem bærinn býður starfsfólki sem hefur annað móðurmál en íslensku upp á. Íslenskukennarinn Beata Líf segir aldrei of seint að læra nýtt tungumál.

Lesa meira

26. sep. 2024 : Ævar Smári er 20 þúsundasti Garðbæingurinn

Íbúar Garðabæjar eru orðnir 20 þúsund talsins en það er hann Ævar Smári Matthíasson sem reyndist vera 20 þúsundasti Garðbæingurinn.

Lesa meira
0_IMG_0167

25. sep. 2024 : Nýr samstarfssamningur Hestamannafélagsins Spretts og Garðabæjar undirritaður

Garðabær hefur undirritað samstarfssamning við Hestamannafélagið Sprett.

Lesa meira

25. sep. 2024 : Nýr samstarfssamningur við Skátafélagið Svani

Garðabær og Skátafélagið Svanir hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér áframhaldandi þróun á öflugu skátastarfi fyrir öll börn og unglinga.

Lesa meira

25. sep. 2024 : Fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna er í dag

Garðabær tekur þátt í fánadegi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna sem er í dag, 25. september. Tilgangur fánadagsins er að minna á mikilvægi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og að sýna stuðning í verki.

Lesa meira
Nýr stígur í einstakri náttúru

23. sep. 2024 : Nýr stígur í einstakri náttúru í Vífilsstaðahrauni

Í Garðabæ eru fjölmargir hjóla- og göngustígar sem eru hluti af samgönguneti Garðabæjar. Nýr stígur í Vífilsstaðahrauni, á milli Urriðaholts og Vífilsstaða, er nýleg viðbót við það net.

Lesa meira

19. sep. 2024 : Gagnlegar upplýsingar á kortavefnum

Vissir þú að á kortavef Garðabæjar er hægt að sjá kort yfir göngu- og hjólastíga í bænum?

Lesa meira

19. sep. 2024 : Lærdómsfúsir leikskólastarfsmenn á íslenskunámskeiði

Tíu starfsmenn á leikskólanum Mánahvoli taka þátt í íslenskunámskeiði. Nemendurnir koma ýmist frá Indónesíu, Póllandi, Úkraínu, Kína, Víetnam eða Litháen.

Lesa meira

18. sep. 2024 : Dugnaður í sumarstarfsfólki umhverfishópa

Það er óhætt að segja að þeir ungu Garðbæingar sem störfuðu í umhverfishópum bæjarins í sumar hafi unnið gott starf og tryggt fallega ásýnd bæjarins yfir sumartímann. Verkefnin voru fjölbreytt.

Lesa meira

17. sep. 2024 : Þú kemst langt á reiðhjólinu á korteri

Vegna miðlægrar legu Garðabæjar á höfuðborgarsvæðinu er auðveldlega hægt að komast hjólandi frá miðbæ Garðabæjar að öllum hverfum Garðabæjar, Hafnarfjarðar og Kópavogs á innan við 20 mínútum.

Lesa meira
Síða 1 af 3