Fréttir: september 2024
Fyrirsagnalisti
Styrkir til fatlaðs fólks vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa
Frestur til að sækja um styrk vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa er til 31. október. Fatlaðir einstaklingar búsettir í Garðabæ geta sótt um styrkinn.
Lesa meiraTríó Elegía á hádegistónleikum um ástina
Næsta Tónlistarnæring í Tónlistarskóla Garðabæjar verður haldin á miðvikudaginn, 2. október. Að þessu sinni stígur Tríó Elegía á svið.
Lesa meiraAldrei of seint að læra nýtt tungumál
Hópur starfsmanna hjá Garðabæ tekur nú þátt í íslenskunámskeiðum sem bærinn býður starfsfólki sem hefur annað móðurmál en íslensku upp á. Íslenskukennarinn Beata Líf segir aldrei of seint að læra nýtt tungumál.
Lesa meiraÆvar Smári er 20 þúsundasti Garðbæingurinn
Íbúar Garðabæjar eru orðnir 20 þúsund talsins en það er hann Ævar Smári Matthíasson sem reyndist vera 20 þúsundasti Garðbæingurinn.
Lesa meiraNýr samstarfssamningur Hestamannafélagsins Spretts og Garðabæjar undirritaður
Garðabær hefur undirritað samstarfssamning við Hestamannafélagið Sprett.
Lesa meiraNýr samstarfssamningur við Skátafélagið Svani
Garðabær og Skátafélagið Svanir hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér áframhaldandi þróun á öflugu skátastarfi fyrir öll börn og unglinga.
Lesa meiraFánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna er í dag
Garðabær tekur þátt í fánadegi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna sem er í dag, 25. september. Tilgangur fánadagsins er að minna á mikilvægi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og að sýna stuðning í verki.
Lesa meiraNýr stígur í einstakri náttúru í Vífilsstaðahrauni
Í Garðabæ eru fjölmargir hjóla- og göngustígar sem eru hluti af samgönguneti Garðabæjar. Nýr stígur í Vífilsstaðahrauni, á milli Urriðaholts og Vífilsstaða, er nýleg viðbót við það net.
Lesa meiraGagnlegar upplýsingar á kortavefnum
Vissir þú að á kortavef Garðabæjar er hægt að sjá kort yfir göngu- og hjólastíga í bænum?
Lesa meiraLærdómsfúsir leikskólastarfsmenn á íslenskunámskeiði
Tíu starfsmenn á leikskólanum Mánahvoli taka þátt í íslenskunámskeiði. Nemendurnir koma ýmist frá Indónesíu, Póllandi, Úkraínu, Kína, Víetnam eða Litháen.
Lesa meiraDugnaður í sumarstarfsfólki umhverfishópa
Það er óhætt að segja að þeir ungu Garðbæingar sem störfuðu í umhverfishópum bæjarins í sumar hafi unnið gott starf og tryggt fallega ásýnd bæjarins yfir sumartímann. Verkefnin voru fjölbreytt.
Lesa meiraÞú kemst langt á reiðhjólinu á korteri
Vegna miðlægrar legu Garðabæjar á höfuðborgarsvæðinu er auðveldlega hægt að komast hjólandi frá miðbæ Garðabæjar að öllum hverfum Garðabæjar, Hafnarfjarðar og Kópavogs á innan við 20 mínútum.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða