Fréttir: september 2024 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Leggjum okkar af mörkum í samgönguviku
Evrópsk Samgönguvika hefst á morgun og eru Garðbæingar hvattir til að taka þátt og velja vistvæna samgöngumáta af fremsta megni, t.d. nota almenningssamgöngur, ganga eða hjóla.
Lesa meira
September- og októberbörnum boðin leikskólapláss
Garðabær hefur boðið 27 börnum sem fædd eru í september og fram í miðjan október 2023 pláss í ungbarnaleikskólanum Mánahvoli.
Lesa meira
Bókagjöf til barna fædd árið 2021
Bókin Orð eru ævintýri er gjöf til allra barna á Íslandi fædd 2021. Markmið með útgáfu bókarinnar er að efla orðaforða barna með því að gefa þeim tækifæri til að spjalla um orð dagslegs lífs.
Lesa meira
Grunnrekstur Garðabæjar styrkist þrátt fyrir verðbólgu
Árshlutauppgjör sýnir sterka fjárhagsstöðu Garðabæjar í þungu verðbólguumhverfi.
Lesa meira
Uppskeruhátíð skólagarðanna 2024
Í skólagörðunum í sumar voru ræktaðar kartöflur, salat, ýmsar káltegundir, kryddjurtir, litrík blóm og fleira spennandi. Gleðin var við völd á uppskeruhátíðinni.
Lesa meira
Upplýsingar um loftgæði nú aðgengilegar á vefnum
Garðbæingar geta nú nálgast mikilvægar upplýsingar um loftgæðin í sínu nærumhverfi á vef bæjarins.
Lesa meira
Samningur Garðabæjar og Daga undirritaður
Garðabær og Dagar hafa gert samning um ræstingar á stofnunum bæjarins.
Lesa meira
Mynda Garðabæ í háskerpu
Þessa vikuna fer fyrirtækið COWI (áður Mannvit) um allan Garðabæ og tekur háskerpumyndir af götum fyrir gagnasafn þeirra.
Lesa meira
Farsæld barna í Garðabæ
Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.
Lesa meira
Vinna áfram að því að efla barna- og unglingastarf í golfi
Áfram er unnið markvisst að því að efla barna- og unglingastarf í golfi í Garðabæ.
Lesa meira
Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2024
Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2024 voru veittar við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi.
Lesa meira
Heitavatnslaust við Holtsbúð og nágrenni
Heitavatnslaust verður við Holtsbúð og nágrenni í dag til klukkan 18:00.
Lesa meira