Fréttir: september 2024 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

4. sep. 2024 Framkvæmdir : Endurnýjun göngubrúar við Vífilsstaðavatn miðar vel

Framkvæmdum við endurnýjun á göngubrúnni í friðlandi við Vífilsstaðavatn miðar vel.

Lesa meira

3. sep. 2024 Menning og listir : Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrk

Umsóknarfrestur um til styrk til menningarstarfsemi í Garðabæ er til 1. október.

Lesa meira

3. sep. 2024 Grunnskólar : Göngum öll í skólann í september

Markmið verkefnisins Göngum í skólann er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og að fræða þau um umferðaröryggi.

Lesa meira
Skjáskot úr Þjónustugátt Garðabæjar

2. sep. 2024 : Ný útgáfa af Þjónustugátt Garðabæjar

Ný útgáfa af Þjónustugátt Garðabæjar hefur verið tekin í notkun. Viðmótið í nýju þjónustugáttinni er notendavænna en í eldri útgáfu og styður nú betur farsíma og önnur snjalltæki og því auðveldara að nota þjónustugáttina í síma en áður. 

Lesa meira
Fyrsta tónlistarnæring haustsins með Bjarna Thor og Ástríði Öldu

2. sep. 2024 Menning og listir : Bjarni Thor og Ástríður Alda hleypa af stað tónleikaröðinni Tónlistarnæring

Þau Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari stíga á stokk á hádegistónleikum á miðvikudaginn.

Lesa meira

2. sep. 2024 Bókasafn Menning og listir : Glæpakviss með Katrínu Jakobsdóttur

Katrín Jakobsdóttir lætur gæsahúðina rísa og stýrir æsispennandi spurningarkeppni á Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira
Síða 3 af 3