Fréttir: október 2019

Fyrirsagnalisti

Menntadagur 2019

29. okt. 2019 : Vel heppnaður menntadagur

Föstudaginn 25. október sl. var starfsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar og eftir hádegi þann dag var boðið upp á sérstakan menntadag fyrir kennara og starfsfólk á báðum skólastigum. 

Lesa meira
Flóttamannaleið - Elliðavatnsvegur

28. okt. 2019 : Flóttamannaleið opnuð aftur

Uppfært kl. 13.30 Flóttamannaleið eða Elliðavatnsvegur frá Vífilsstaðavatni í átt að Kópavogi hefur verið opnuð aftur eftir lokun fyrr í morgun vegna umferðaróhapps. 

Lesa meira
Menntadagur í Garðabæ

24. okt. 2019 : Menntadagur 2019

Föstudaginn 25. október nk. er starfsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar og eftir hádegi þann dag verður boðið upp á sérstakan menntadag fyrir kennara og starfsfólk á báðum skólastigum. Þar gefst kennurum kostur á að velja úr og hlýða á fjölbreytt erindi í málstofum í húsnæði Hofsstaðaskóla en þetta er í fjórða sinn sem sérstakur menntadagur er haldinn í Garðabæ með þessum hætti.

Lesa meira
Book space í Bókasafni Garðabæjar

24. okt. 2019 : Book Space á Bókasafni Garðabæjar

Elín Hansdóttir, myndlistarmaður setti nýlega upp verkefnið Book Space í Bókasafni Garðabæjar. Verkefnið hefur verið í gangi síðan árið 2006 í samstarfi við opinber bókasöfn víðsvegar í Evrópu. 

Lesa meira

22. okt. 2019 : Úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Garðabæjar

Skýrsla um úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Garðabæjar var lögð fram og tekin til umfjöllunar í bæjarstjórn Garðabæjar 17. október sl.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

18. okt. 2019 : Sáttmáli um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu

Garðabær ásamt fimm öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ, Reykjavík og Seltjarnarnesi, hafa undirritað tímamótasamkomulag við íslenska ríkið um metnaðarfulla uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára. Sáttmálinn var samþykktur á fundi bæjarstjórnar í Garðabæ í gær, 17. október.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

18. okt. 2019 : Lokað fyrir kalda vatnið í Ásahverfi

Vegna viðhalds verður lokað fyrir kalda vatnið mánudaginn 21. október nk. kl. 10-15 í eftirfarandi götum:

Lesa meira
Kauptún dælustöð -gönguhjáleið vegna tenginga í gangstétt

17. okt. 2019 : Dælustöð við Kauptún-gönguhjáleið vegna tenginga í gangstétt

Vinna hófst í dag við tengingar í gangstétt við dælustöðina Kauptúni en verið er að grafa þær niður.

Lesa meira
Undirskrift samstarfssamnings GKG og Garðabæjar

17. okt. 2019 : Samstarfssamningur GKG og Garðabæjar

Garðabær og Golfklúbbur Garðabæjar og Kópavogs (GKG) skrifuðu undir samstarfssamning í lok september sl. um uppbyggingu félags- og íþróttamiðstöðvar GKG.

Lesa meira
Undirskrift samstarfssamnings Vífils og Garðabæjar

17. okt. 2019 : Samstarfssamningur Garðabæjar og Skátafélagsins Vífils

Skátafélagið Vífill og Garðabær skrifuðu undir samstarfssamning í lok september sl. Samningurinn kveður á um gagnkvæmar skyldur samningsaðila um útfærslur á tómstundastarfi í Garðabæ. 

Lesa meira
Fræðslufyrirlestur í Sjálandsskóla

17. okt. 2019 : Vel heppnuð forvarnavika

Árleg forvarnavika Garðabæjar var haldin 9.-16. október og lauk í gær. Þema vikunnar í ár var heilsueflandi samvera og slagorð hennar var „Vinátta er fjársjóður - samvera og umhyggja“

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. okt. 2019 : Lokað fyrir kalda vatnið í Melási kl. 13 fimmtudaginn 17. október

Vegna viðhaldsvinnu þarf að loka fyrir kalda vatnið í öllum húsum í Melási fimmtudaginn 17. október frá kl. 13 og fram eftir degi.

Lesa meira
Síða 1 af 2