17. okt. 2019

Dælustöð við Kauptún-gönguhjáleið vegna tenginga í gangstétt

Vinna hófst í dag við tengingar í gangstétt við dælustöðina Kauptúni en verið er að grafa þær niður.

  • Kauptún dælustöð -gönguhjáleið vegna tenginga í gangstétt
    Dælustöð við Kauptún-gönguhjáleið vegna tenginga í gangstétt

Vinna hófst í dag við tengingar í gangstétt við dælustöðina Kauptúni en verið er að grafa þær niður.

Við þetta lokast óhjákvæmilega gangstéttin á meðan unnið er við gröft og beina þarf gangandi og hjólandi umferð frá vinnusvæðinu á meðan. Reiknað er með að setja göngubrýr yfir tengiholurnar þegar búið er að grafa frá lögnunum.

Mynd með frétt sýnir merkingarplan með hjáleiðum gangandi og hjólandi.