Fréttir: desember 2012
Fyrirsagnalisti

Val á íþróttamanni Garðabæjar 2012
Þrettán íþróttamenn eru tilnefndir til íþróttamanns Garðabæjar 2012, sjö karlar og sex konur. Eins og síðustu tvö ár verður valinn einn karlmaður og ein kona sem hljóta sæmdarheitin íþróttakarl og íþróttakona Garðabæjar 2012. Íbúar Garðabæjar geta tekið þátt í valinu með því að fylla út "kjörseðil" á vef Garðabæjar.
Lesa meira

Val á íþróttamanni Garðabæjar 2012
Þrettán íþróttamenn eru tilnefndir til íþróttamanns Garðabæjar 2012, sjö karlar og sex konur. Eins og síðustu tvö ár verður valinn einn karlmaður og ein kona sem hljóta sæmdarheitin íþróttakarl og íþróttakona Garðabæjar 2012. Íbúar Garðabæjar geta tekið þátt í valinu með því að fylla út "kjörseðil" á vef Garðabæjar.
Lesa meira

Jólastemning í Smalaholti
Jólastemning ríkti sannarlega í Smalaholti laugardaginn 15. desember þegar margar fjölskyldur komu í skóginn og söguðu sér jólatré. Skógræktarfélag Garðabæjar hafði umsjón með jólaskógi sem nú var haldinn þriðja árið í röð í Smalaholti.
Lesa meira

Góð staða nýs sveitarfélags
Fjárhagsstaða sameinaðs sveitarfélags Garðabæjar og Álftaness er sterk skv. fjárhagsáætlun sem samþykkt var í bæjarstjórn Garðabæjar í dag. Gert er ráð fyrir 346 milljóna króna rekstrarafgangi á árinu 2013
Lesa meira

Jólastemning í Smalaholti
Jólastemning ríkti sannarlega í Smalaholti laugardaginn 15. desember þegar margar fjölskyldur komu í skóginn og söguðu sér jólatré. Skógræktarfélag Garðabæjar hafði umsjón með jólaskógi sem nú var haldinn þriðja árið í röð í Smalaholti.
Lesa meira

Góð staða nýs sveitarfélags
Fjárhagsstaða sameinaðs sveitarfélags Garðabæjar og Álftaness er sterk skv. fjárhagsáætlun sem samþykkt var í bæjarstjórn Garðabæjar í dag. Gert er ráð fyrir 346 milljóna króna rekstrarafgangi á árinu 2013
Lesa meira

Fékk Grænfánann í annað sinn
Mánudaginn 17. desember tóku starfsfólk og börn í skólahópnum á Heilsuleikskólanum Holtakoti, á móti Grænfánanum í annað sinn.
Lesa meira

Fékk Grænfánann í annað sinn
Mánudaginn 17. desember tóku starfsfólk og börn í skólahópnum á Heilsuleikskólanum Holtakoti, á móti Grænfánanum í annað sinn.
Lesa meira

Unnið að sameiningu
Starfsfólk á bæjarskrifstofunum í Garðabæ vinnur þessa dagana að því að undirbúa sameiningu sveitarfélaganna Garðabæjar og Álftaness eins vel og hægt er. Sameiningin tekur gildi 1. janúar 2013.
Lesa meira

Jólagjöf frá nemendum Flataskóla
Nemendur og starfsfólk í Flataskóla hafa undanfarna daga brotið upp hefðbundið skólastarf og unnið að verkefnum tengdum jólaþema sem bar yfirskriftina ,,Látum gott af okkur leiða". Fjölbreytt verkefni voru í boði þessa daga og meðal annars var unnið að jólakortagerð, búnar voru til mósaíkmyndir og glerlistaverk, smákökur bakaðar, lesið fyrir leiskólabörn og sungið og spilað fyrir unga og aldraða víðs vegar um bæinn.
Lesa meira

Unnið að sameiningu
Starfsfólk á bæjarskrifstofunum í Garðabæ vinnur þessa dagana að því að undirbúa sameiningu sveitarfélaganna Garðabæjar og Álftaness eins vel og hægt er. Sameiningin tekur gildi 1. janúar 2013.
Lesa meira

Jólagjöf frá nemendum Flataskóla
Nemendur og starfsfólk í Flataskóla hafa undanfarna daga brotið upp hefðbundið skólastarf og unnið að verkefnum tengdum jólaþema sem bar yfirskriftina ,,Látum gott af okkur leiða". Fjölbreytt verkefni voru í boði þessa daga og meðal annars var unnið að jólakortagerð, búnar voru til mósaíkmyndir og glerlistaverk, smákökur bakaðar, lesið fyrir leiskólabörn og sungið og spilað fyrir unga og aldraða víðs vegar um bæinn.
Lesa meira
Síða 1 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða